Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Siggeir Ævarsson skrifar 24. september 2023 11:01 Simmi getur vonandi mætt í vinnuna á þriðjudaginn vísir/bára Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur. Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Körfuknattleiksdómarar lögðu niður störf í upphafi mánaðar og var sú ákvörðun samþykkt einróma á fundi Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ. Dómarar höfðu þá verið samningslausir síðan 2014 og voru ósáttir við einhliða ákvarðarnir KKÍ um launamál. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara hafa setið á rökstólum síðustu daga og lagt allt kapp á að ná saman enda byrjar Subway-deild kvenna á þriðjudaginn. Samningar tókust loks á fimmtudaginn og Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði í samtali við Hádegisfréttir Bylgjunnar í gær að allt væri klappað og klárt. „Það er búið að semja. Samninganefnd félaganna og samninganefnd körfuknattleiksdómara búnar að ná góðum samningi og allt lítur vel út. Nú fer þetta sína leið. Dómarar þurfa að samþykkja þetta formlega og svo félögin formlega. Það gerist í næstu viku. Nú er bara áfram gakk og ekkert nema gleði framundan.“ Dómarar munu ganga til atkvæða um samninginn á morgun. Miðað við orð Hannesar er ekkert því til fyrirstöðu að samningurinn verði samþykktur og deildirnar fari af stað á réttum tíma. Þeir dómarar sem Vísir ræddi við og vildu ekki koma fram undir nafni sögðu þó að ekki væri algjör einhugur innan hópsins um samninginn en töldu vissulega meiri líkur en minni á að hann yrði samþykktur.
Körfubolti Subway-deild karla Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Vilja sæti við borðið: „Gríðarlegt ósætti í öllum dómarahópnum“ Körfuboltadómarar á Íslandi hafa lagt niður störf og munu ekki dæma meistaraflokksleiki þangað til að Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, mætir launakröfum þeirra. 3. september 2023 11:31