Frændi sótti rangt barn á leikskólann í gær Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 13:46 Frændi tók barn í misgripum af leikskólanum Mánagarði í gær. Reglur hafa verið hertar í kjölfar atviksins. Vísir/Vilhelm Reglur á leikskólanum Mánagarði hafa verið skerptar í kjölfar atviks þar sem frændi sótti rangt barn í skólann í gær. Í tölvupósti sem leikskólastjóri sendi foreldrum í morgun kemur fram að barninu hafi fljótlega verið „skilað til baka og rétt barn tekið.“ „Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því. Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
„Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því.
Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52