Berglind: Skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 13:43 Valur og Keflavík voru í lokaúrslitum í fyrra og eru líklegt til að keppa um titlana í ár líka. Vísir/Hulda Margrét Berglind Gunnarsdóttir verður áfram sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi kvenna og hún er spennt fyrir nýrri tíu liða deild í vetur. KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð. Subway-deild kvenna Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
KKÍ bætti tveimur liðum við deildina en henni verður síðan skipti upp eftir að allir hafa spilað við alla heima og úti. Fjórir leikir fóru fram í Subway deild kvenna í gærkvöldi og fyrsta umferðin klárast síðan með leik Njarðvíkur og Keflavíkur í kvöld.„Ég held að fólk megi búast við ansi skemmtilegri deild. Þetta er auðvitað svolítið öðruvísi skipulag núna með tíu liða deild og það verða margir spennandi leikir en það verða líka ójafnari leikir,“ sagði Berglind í samtali við Stefán Árna Pálsson.„Deildin skiptist síðan upp í tvær deildir eftir áramót og þá verða allir leikir svolítið spennandi. Þetta er bara breyting sem var ákveðið að gera og ég held að það verði skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað,“ sagði Berglind. En hvaða lið eru sterkust í deildinni í ár? „Svona á blaðinu fyrir fram myndi ég segja að Keflavíkur og Valur væru sterkustu liðin. Keflavík er svo til með sama mannskap og í fyrra nema að þær bæta við sig Thelma Dís Ágústsdóttur sem er að koma heim frá Bandaríkjunum. Hún er leikmaður sem var valin mikilvægust áður en hún fór út fyrir fimm ár og varð þá Íslandsmeistari“ sagði Berglind. „Hún er búinn að vera í flottu prógrammi og það verður spennandi að sjá hana í deildinni. Eins lítur Valsliðið mjög vel út þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Haukum í Meistarakeppninni. Þær eru komnar með nýjan bandarískan leikmann sem mér skilst að líti mjög vel út á æfingum“ sagði Bergling en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Berglind býst við skemmtilegri deild Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og strax á eftir verður Subway Körfuboltakvöld á dagskrá á sömu stöð.
Subway-deild kvenna Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira