Sigldi sjö tonna skipi skakkur Árni Sæberg skrifar 27. september 2023 14:25 Maðurinn stýrði skipinu í ótilgreinda höfn á Vestfjörðum. Þetta er höfnin á Bíldudal. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til þriggja mánaða fangelsisvistar fyrir að stjórna skipi til hafnar ófær um að stjórna því örugglega vegna áhrifa vana-og fíkniefna, en í blóði hans mældist kannabis. Þá stýrði hann skipinu án þess að hafa til þess gild réttindi. Í dómi Héraðsdóms Vestfjarða segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa árið 2022 brotið gegn siglingalögum og lögum um áhafnir skipa með því að hafa í starfi sínu sem skipstjóri á fiskiskipi, sem er 7,48 brúttótonn, 9,25 metrar að skráðri lengd og með 190,40 kW aðalvél stjórnað skipinu á leið til hafnar, ófær um að stjórna því örugglega vegna áhrifa ávana-og fíkniefna, en í blóði hans hafi mælst tetrahýdrókannabínól, 7,4 ng/ml. Þá hafi hann sem skipstjóri á skipinu, stjórnað því, án þess að lögskrá sig sem skipstjóra á skipið, en hann hafi verið eini skipverjinn og án þess að hafa verið með gilt skírteini til skipstjórnar, á tímabilinu 4. maí 2022 til 18. júlí 2022, en hann hafi farið samtals tuttugu sjóferðir sem skipstjóri á skipinu á þessu tímabili. Og fyrir að hafa ranglega lögskráð annan mann sem skipstjóra á skipið frá 27. apríl 2022 til 31. ágúst 2022, en hann hafi enga sjóferð farið og ekki stjórnað skipinu á tímabilinu. Mætti ekki Maðurinn mætti ekki þegar málið var þingfest og var því farið með málið eins og hann hefði játað þá háttsemi sem hann var ákærður fyrir. „Þar sem það er mat dómsins að gögn málsins sýni með fullnægjandi hætti að ákærði hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru verður hann sakfelldur fyrir þá háttsemi,“ segir í dóminum. Með vísan til sakaferils mannsins, og sérstaklega fyrri dóms sem hann hlaut árið 2021 og rof skilorðs þess dóms, var maðurinn dæmdur til þriggja mánaða óskilorðsbundinnar refsingar. Sjávarútvegur Dómsmál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Vestfjarða segir að maðurinn hafi verið ákærður fyrir að hafa árið 2022 brotið gegn siglingalögum og lögum um áhafnir skipa með því að hafa í starfi sínu sem skipstjóri á fiskiskipi, sem er 7,48 brúttótonn, 9,25 metrar að skráðri lengd og með 190,40 kW aðalvél stjórnað skipinu á leið til hafnar, ófær um að stjórna því örugglega vegna áhrifa ávana-og fíkniefna, en í blóði hans hafi mælst tetrahýdrókannabínól, 7,4 ng/ml. Þá hafi hann sem skipstjóri á skipinu, stjórnað því, án þess að lögskrá sig sem skipstjóra á skipið, en hann hafi verið eini skipverjinn og án þess að hafa verið með gilt skírteini til skipstjórnar, á tímabilinu 4. maí 2022 til 18. júlí 2022, en hann hafi farið samtals tuttugu sjóferðir sem skipstjóri á skipinu á þessu tímabili. Og fyrir að hafa ranglega lögskráð annan mann sem skipstjóra á skipið frá 27. apríl 2022 til 31. ágúst 2022, en hann hafi enga sjóferð farið og ekki stjórnað skipinu á tímabilinu. Mætti ekki Maðurinn mætti ekki þegar málið var þingfest og var því farið með málið eins og hann hefði játað þá háttsemi sem hann var ákærður fyrir. „Þar sem það er mat dómsins að gögn málsins sýni með fullnægjandi hætti að ákærði hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru verður hann sakfelldur fyrir þá háttsemi,“ segir í dóminum. Með vísan til sakaferils mannsins, og sérstaklega fyrri dóms sem hann hlaut árið 2021 og rof skilorðs þess dóms, var maðurinn dæmdur til þriggja mánaða óskilorðsbundinnar refsingar.
Sjávarútvegur Dómsmál Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira