Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 13:37 Strákarnir spiluðu vel á Írlandi í dag. KSÍ Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Þar sem að Sviss og Írland markalaust jafntefli á sama tíma varð ljóst að íslenska liðið endar í þriðja sæti riðilsins. Tvö efstu liðin komust áfram en vonin er þó ekki úti. Þau fimm lið sem verða með bestan árangur í þriðja sæti riðlanna komast áfram. Það kemur því í ljós á næstu vikum hvort Ísland nælir sér í sæti í milliriðlum undankeppninnar. Valsmaðurinn Thomas Ari Arnarsson skoraði fernu fyrir íslenska liðið í leiknum samkvæmt leikskýrslu KSÍ og hin mörkin skoruðu þeir Daniel Ingi Jóhannesson, Tómas Johannessen og Gunnar Orri Olsen. UEFA skráði reyndar bara þrjú mörk á Thomas Ara en tvö mörk Daniel Inga. Thomas Ari hefur þar með skorað fimm mörk í sex leikjum með sautján ára landsliðinu. Hann skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum sem Ísland vann 3-1. Þrennan var innsigluð á 62. mínútu og fjórða og síðasta markið kom tveimur mínútum fyrir leikslok. ksi.is Fótbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Þar sem að Sviss og Írland markalaust jafntefli á sama tíma varð ljóst að íslenska liðið endar í þriðja sæti riðilsins. Tvö efstu liðin komust áfram en vonin er þó ekki úti. Þau fimm lið sem verða með bestan árangur í þriðja sæti riðlanna komast áfram. Það kemur því í ljós á næstu vikum hvort Ísland nælir sér í sæti í milliriðlum undankeppninnar. Valsmaðurinn Thomas Ari Arnarsson skoraði fernu fyrir íslenska liðið í leiknum samkvæmt leikskýrslu KSÍ og hin mörkin skoruðu þeir Daniel Ingi Jóhannesson, Tómas Johannessen og Gunnar Orri Olsen. UEFA skráði reyndar bara þrjú mörk á Thomas Ara en tvö mörk Daniel Inga. Thomas Ari hefur þar með skorað fimm mörk í sex leikjum með sautján ára landsliðinu. Hann skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum sem Ísland vann 3-1. Þrennan var innsigluð á 62. mínútu og fjórða og síðasta markið kom tveimur mínútum fyrir leikslok. ksi.is
Fótbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira