Greta Thunberg handtekin á mótmælum í Lundúnum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. október 2023 00:03 Í tilkynningu frá lögreglunni í Lundúnum segir að um tuttugu manns hafi verið hanteknir í tengslum við mótmælin í dag. EPA Sænski loftslagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg var handtekinn í Lundúnum í dag þegar hún og aðrir aðgerðarsinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnu eldsneytisfyrirtækja. Í frétt Reuters kemur fram að mótmælendurnir hafi hindrað nokkra gesti ráðstefnunnar frá því að komast inn á hótelið þar sem hún var haldin. Þetta er í fjórða skiptið á árinu sem lögregla hefur haft afskipti af eða handtekið Thunberg á mótmælum. Hún var ásamt fleiri aðgerðarsinnum handtekin á mótmælum við kolanámu í Luetzerath í Þýskalandi í janúar. Í febrúar handtók lögregla hana og aðra mótmælendur í Ósló þar sem þau mótmæltu byggingu vindmylla á sögulegu svæði Sama. Í júlí var Thunberg ákærð fyrir að óhlýðnast lögreglu þegar hún stöðvaði umferð olíuflutningabíla í Malmö mánuði áður. Í myndskeiði má sjá Thunberg bera barmmerki sem á stóð „út með olíukennda peninga“. Í myndskeiðinu má sjá hana bíða rólega meðan lögregluþjónar halda í hana og ræða við hana. Í öðru myndskeiði sést hún inni í lögreglubifreið. Mótmælin voru haldin fyrir utan Intercontinental hótelið í Mayfair-hverfi þar sem ráðstefna á vegum eldsneytisfyrirtækja fór fram. „Heimurinn er að drukkna í jarðefnaeldsneyti. Fólk út um allan heim er að þjást og deyja úr afleiðingum loftslagsvárinnar sem þessi fyrirtæki hafa orsakað,“ sagði Thunberg þegar hún tók til máls á mótmælunum. Loftslagsmál Bretland Svíþjóð England Tengdar fréttir Thunberg ákærð fyrir að óhlýðnast lögreglu Sænskur saksóknari ákærði Gretu Thunberg, einn þekktasta loftslagsaðgerðasinna heims, fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Malmö í síðasta mánuði. Hún á að koma fyrir dómara í júlí en málum af þessu tagi er yfirleitt sagt ljúka með sekt. 5. júlí 2023 14:30 Greta Thunberg útskrifast og hættir skólaverkfalli sínu Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg stendur fyrir sínu síðasta skólaverkfalli í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag. Hún hefur mótmælt á hverjum föstudegi frá árinu 2018, alls 251 vikur í röð. 9. júní 2023 09:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Í frétt Reuters kemur fram að mótmælendurnir hafi hindrað nokkra gesti ráðstefnunnar frá því að komast inn á hótelið þar sem hún var haldin. Þetta er í fjórða skiptið á árinu sem lögregla hefur haft afskipti af eða handtekið Thunberg á mótmælum. Hún var ásamt fleiri aðgerðarsinnum handtekin á mótmælum við kolanámu í Luetzerath í Þýskalandi í janúar. Í febrúar handtók lögregla hana og aðra mótmælendur í Ósló þar sem þau mótmæltu byggingu vindmylla á sögulegu svæði Sama. Í júlí var Thunberg ákærð fyrir að óhlýðnast lögreglu þegar hún stöðvaði umferð olíuflutningabíla í Malmö mánuði áður. Í myndskeiði má sjá Thunberg bera barmmerki sem á stóð „út með olíukennda peninga“. Í myndskeiðinu má sjá hana bíða rólega meðan lögregluþjónar halda í hana og ræða við hana. Í öðru myndskeiði sést hún inni í lögreglubifreið. Mótmælin voru haldin fyrir utan Intercontinental hótelið í Mayfair-hverfi þar sem ráðstefna á vegum eldsneytisfyrirtækja fór fram. „Heimurinn er að drukkna í jarðefnaeldsneyti. Fólk út um allan heim er að þjást og deyja úr afleiðingum loftslagsvárinnar sem þessi fyrirtæki hafa orsakað,“ sagði Thunberg þegar hún tók til máls á mótmælunum.
Loftslagsmál Bretland Svíþjóð England Tengdar fréttir Thunberg ákærð fyrir að óhlýðnast lögreglu Sænskur saksóknari ákærði Gretu Thunberg, einn þekktasta loftslagsaðgerðasinna heims, fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Malmö í síðasta mánuði. Hún á að koma fyrir dómara í júlí en málum af þessu tagi er yfirleitt sagt ljúka með sekt. 5. júlí 2023 14:30 Greta Thunberg útskrifast og hættir skólaverkfalli sínu Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg stendur fyrir sínu síðasta skólaverkfalli í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag. Hún hefur mótmælt á hverjum föstudegi frá árinu 2018, alls 251 vikur í röð. 9. júní 2023 09:39 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Thunberg ákærð fyrir að óhlýðnast lögreglu Sænskur saksóknari ákærði Gretu Thunberg, einn þekktasta loftslagsaðgerðasinna heims, fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Malmö í síðasta mánuði. Hún á að koma fyrir dómara í júlí en málum af þessu tagi er yfirleitt sagt ljúka með sekt. 5. júlí 2023 14:30
Greta Thunberg útskrifast og hættir skólaverkfalli sínu Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg stendur fyrir sínu síðasta skólaverkfalli í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag. Hún hefur mótmælt á hverjum föstudegi frá árinu 2018, alls 251 vikur í röð. 9. júní 2023 09:39