Ingvar: Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag Siggeir Ævarsson skrifar 18. október 2023 22:10 Ingvar Guðjónsson stýrði liði Hauka í kvöld í fjarveru Bjarna Magnússonar Vísir/Bára Dröfn Það var boðið upp á sveiflukenndan hörkuleik í Ólafssal í kvöld þar sem gestirnir úr Keflavík fóru að lokum með sigur af hólmi 81-93 eftir góðan lokasprett. Ingvar Guðjónsson aðstoðarþjálfari Hauka var við stjórnvölinn í kvöld en hann sagði að dýrkeypt mistök varnarlega hefðu kostað Hauka sigurinn í lokin þegar Keflavík sigldi fram úr. „Mér fannst þetta var hörkuleikur lengi framan af fjórða leikhluta. Svo gerum við mistök varnarlega, missum þær framhjá okkur og gefum þeim opin skot. Þær refsa okkur grimmilega í fjórða leikhluta. Við náðum einhvern veginn aldrei að koma okkur til baka úr því.“ Sóknarlega voru tveir leikmenn sem báru lið Hauka uppi í kvöld en þær Keira Robinson og Tinna Alexandersdóttir skoruðu alls 47 af 81 stigi liðsins og tóku systurpartinn af skotum þess einnig. Haukar hefðu þurft á meira framlagi að halda úr fleiri áttum í kvöld þegar á reyndi og færin opnuðust gegn stífri vörn Keflavíkur. „Þetta hefur svolítið verið sagan í þessum leikjum þegar við mætum smá mótspyrnu. Þá eru of margir sem bakka frá og verða litlir í sér. Það var líka raunin í dag, því miður.“ Ingvar var þó ekki alveg af baki dottinn og sagðist greina ákveðna framför á leik síns liðs, þá sérstaklega sóknarlega. „Auðvitað. Þetta var allt öðruvísi leikur en Njarðvíkurleikur. Þar var miklu sterkari varnarleikur. Hér var meira hlaupið og meiri sókn í boði. Tökum jákvætt út úr þessu að sóknarleikurinn er að verða betri þó við getum ennþá lagað fullt í honum. En afturför í varnarleiknum klárlega.“ Hann vildi þó ekki meina að vörnin yrði það eina sem væri á dagskrá á næstu æfingu. „Þetta er bara svona púsl og verður þannig í vetur. Það þarf að vinna bæði í sóknar- og varnarleik. Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Ingvar Guðjónsson aðstoðarþjálfari Hauka var við stjórnvölinn í kvöld en hann sagði að dýrkeypt mistök varnarlega hefðu kostað Hauka sigurinn í lokin þegar Keflavík sigldi fram úr. „Mér fannst þetta var hörkuleikur lengi framan af fjórða leikhluta. Svo gerum við mistök varnarlega, missum þær framhjá okkur og gefum þeim opin skot. Þær refsa okkur grimmilega í fjórða leikhluta. Við náðum einhvern veginn aldrei að koma okkur til baka úr því.“ Sóknarlega voru tveir leikmenn sem báru lið Hauka uppi í kvöld en þær Keira Robinson og Tinna Alexandersdóttir skoruðu alls 47 af 81 stigi liðsins og tóku systurpartinn af skotum þess einnig. Haukar hefðu þurft á meira framlagi að halda úr fleiri áttum í kvöld þegar á reyndi og færin opnuðust gegn stífri vörn Keflavíkur. „Þetta hefur svolítið verið sagan í þessum leikjum þegar við mætum smá mótspyrnu. Þá eru of margir sem bakka frá og verða litlir í sér. Það var líka raunin í dag, því miður.“ Ingvar var þó ekki alveg af baki dottinn og sagðist greina ákveðna framför á leik síns liðs, þá sérstaklega sóknarlega. „Auðvitað. Þetta var allt öðruvísi leikur en Njarðvíkurleikur. Þar var miklu sterkari varnarleikur. Hér var meira hlaupið og meiri sókn í boði. Tökum jákvætt út úr þessu að sóknarleikurinn er að verða betri þó við getum ennþá lagað fullt í honum. En afturför í varnarleiknum klárlega.“ Hann vildi þó ekki meina að vörnin yrði það eina sem væri á dagskrá á næstu æfingu. „Þetta er bara svona púsl og verður þannig í vetur. Það þarf að vinna bæði í sóknar- og varnarleik. Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira