Gangavörður og Rottweiler-hundur fögnuðu með Bjarna Þór Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 17:01 Sveitti gangavörðurinn fyrrverandi Andri Fannar Óttarsson mætti ásamt eiginkonu sinni Lindu Heiðarsdóttur. Þá létu Markús Hjaltason og Ágúst Bent rappari úr XXX-Rottweilerhundum sig ekki vanta. Það var líflegt í húsakynnum bókaútgáfunnar Sölku þar sem útgáfu bókar Bjarna Þórs Péturssonar, Megir þú upplifa, var fagnað á miðvikudagskvöldið. Í samtali við fréttastofu sagði Bjarni að bókin fjalli um breyskan mann sem býr í Vesturbænum í eilífri leit að fegurð lífsins um leið og hann tekst á við persónulegan harm. Um aðdraganda skrifa þessarar fyrstu skáldsögu Bjarna hefur hann að segja: „Það var nú þannig fyrir rúmu ári síðan, þann 8. ágúst 2022, að þá deyr útvarpsmaðurinn Eiríkur Guðmundsson, sem er svona rödd minnar kynlóðar finnst mér. Hann var beittur og pólitískur og ég skammast mín fyrir það að hafa ekki lesið bækurnar hans. Ég gríp þá í síðustu bókina hans sem heitir Ritgerð mín um sársaukann, kom út 2018, og verð heillaður af þessari bók.“ Eiríkur heitinn var í viðtali á Vísi árið 2018 um fyrrnefnda bók. Kviknað í eitthverju sem lá í dvala Bjarni bætir við að við þessa uppgötvun hafi eitthvað kviknað í honum sem hafði lengi legið í dvala. „Ég er einn af þessum mönnum sem er búinn að vera í barneignum og að ala upp börn síðustu þrettán árin og það kviknar bara á einhverjum heilasellum í mér sem hafa ekki verið virkar í þennan tíma, semsagt þrettán ár.“ „Ég tek mig bara til og skrifa bók í framhaldinu sem er skrifuð á tæpum mánuði og fjallar um breyskan mann sem býr í vesturbænum. Þannig, það er svona í hnotskurn aðdragandinn að þessu, þessi bók kom bara til mín.“ Margt um manninn í útgáfuhófinu Um útgáfuhófið segir Bjarni: „Þetta var langt umfram væntingar. Ég hefði verið sáttur með 20 manns en það voru rúmlega 100 manns sem mættu,“ segir Bjarni og vonar eðli máls samkvæmt að bókin fari á flug í komandi jólabókaflóði. „Þetta er mild og hlý bók, tilvalinn ferðafélagi eða jólagjöf.“ Bjarni Þór og Tryggvi Haraldsson.Björn Valdimar Hall og Íris Halla Guðmundsdóttir.Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Pawel Bartoszek í góðum félagsskap.Þórir Hrafnsson, Max Palijenko, Stefanía Ósk Ágústsdóttir og Unnur Sverrisdóttir.Bræðurnir og skáldin Pedro Gunnlaugur García og Henrik García ásamt Heiðu Björk Þórbergsdóttur.Linda Heiðarsdóttir, Markús Hörður Árnason, Andri Fannar Ottosson og Ágúst Bent.Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt sem Cell7 ásamt eiginmanni sínum Jóhanni Reynissyni.Kamma Thordarson og Hilmar Hildar Magnúsar.Bjarni Þór og Sigurður Sævar Magnúsarson ræða málin.Katrín Fjeldsted Jónsdóttir, Magnús Ásmundarson og Arna Ólafsdóttir.Hanna Ragnheiður Ingadóttir eiginkona Bjarna, María Björk Guðnadóttir og Hafdís Níelsdóttir.Heiða Björk Þórbergsdóttir útgefandi ávarpar mannskapinn.Hanna Ragnheiður Ingadóttir.Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Björn Bjarnason.Það var líf í hópnum.Salbjörg Björnsdóttir og Steinunn Ása Björnsdóttir.Ívar Másson og Aðalsteinn Pálsson.Kristinn V. Jóhannsson, Daníel Traustason, Viðar Guðjónsson og Linda Heiðarsdóttir.Sofia Castillo og Ívar Másson.Daði Guðmundsson og Tómas Oddur Hrafnsson.Bjarni ásamt Lovísu Larsen. Bókaútgáfa Bókmenntir Samkvæmislífið Menning Reykjavík Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fleiri fréttir Gengst við kókaínfíkn sinni eftir að hafa áður neitað henni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Sjá meira
Um aðdraganda skrifa þessarar fyrstu skáldsögu Bjarna hefur hann að segja: „Það var nú þannig fyrir rúmu ári síðan, þann 8. ágúst 2022, að þá deyr útvarpsmaðurinn Eiríkur Guðmundsson, sem er svona rödd minnar kynlóðar finnst mér. Hann var beittur og pólitískur og ég skammast mín fyrir það að hafa ekki lesið bækurnar hans. Ég gríp þá í síðustu bókina hans sem heitir Ritgerð mín um sársaukann, kom út 2018, og verð heillaður af þessari bók.“ Eiríkur heitinn var í viðtali á Vísi árið 2018 um fyrrnefnda bók. Kviknað í eitthverju sem lá í dvala Bjarni bætir við að við þessa uppgötvun hafi eitthvað kviknað í honum sem hafði lengi legið í dvala. „Ég er einn af þessum mönnum sem er búinn að vera í barneignum og að ala upp börn síðustu þrettán árin og það kviknar bara á einhverjum heilasellum í mér sem hafa ekki verið virkar í þennan tíma, semsagt þrettán ár.“ „Ég tek mig bara til og skrifa bók í framhaldinu sem er skrifuð á tæpum mánuði og fjallar um breyskan mann sem býr í vesturbænum. Þannig, það er svona í hnotskurn aðdragandinn að þessu, þessi bók kom bara til mín.“ Margt um manninn í útgáfuhófinu Um útgáfuhófið segir Bjarni: „Þetta var langt umfram væntingar. Ég hefði verið sáttur með 20 manns en það voru rúmlega 100 manns sem mættu,“ segir Bjarni og vonar eðli máls samkvæmt að bókin fari á flug í komandi jólabókaflóði. „Þetta er mild og hlý bók, tilvalinn ferðafélagi eða jólagjöf.“ Bjarni Þór og Tryggvi Haraldsson.Björn Valdimar Hall og Íris Halla Guðmundsdóttir.Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Pawel Bartoszek í góðum félagsskap.Þórir Hrafnsson, Max Palijenko, Stefanía Ósk Ágústsdóttir og Unnur Sverrisdóttir.Bræðurnir og skáldin Pedro Gunnlaugur García og Henrik García ásamt Heiðu Björk Þórbergsdóttur.Linda Heiðarsdóttir, Markús Hörður Árnason, Andri Fannar Ottosson og Ágúst Bent.Ragna Kjartansdóttir, einnig þekkt sem Cell7 ásamt eiginmanni sínum Jóhanni Reynissyni.Kamma Thordarson og Hilmar Hildar Magnúsar.Bjarni Þór og Sigurður Sævar Magnúsarson ræða málin.Katrín Fjeldsted Jónsdóttir, Magnús Ásmundarson og Arna Ólafsdóttir.Hanna Ragnheiður Ingadóttir eiginkona Bjarna, María Björk Guðnadóttir og Hafdís Níelsdóttir.Heiða Björk Þórbergsdóttir útgefandi ávarpar mannskapinn.Hanna Ragnheiður Ingadóttir.Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Björn Bjarnason.Það var líf í hópnum.Salbjörg Björnsdóttir og Steinunn Ása Björnsdóttir.Ívar Másson og Aðalsteinn Pálsson.Kristinn V. Jóhannsson, Daníel Traustason, Viðar Guðjónsson og Linda Heiðarsdóttir.Sofia Castillo og Ívar Másson.Daði Guðmundsson og Tómas Oddur Hrafnsson.Bjarni ásamt Lovísu Larsen.
Bókaútgáfa Bókmenntir Samkvæmislífið Menning Reykjavík Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fleiri fréttir Gengst við kókaínfíkn sinni eftir að hafa áður neitað henni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Sjá meira