Húsasmiðjan á nýjum stað á Selfossi rétt hjá Byko Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. nóvember 2023 20:00 Guðrún Tinna og Sverrir í nýju versluninni á Selfossi, sem opnaði í morgun klukkan 08:00. Formlega opnun fyrir boðsgestir verður síðdegis á fimmtudaginn. Á laugardaginn verður fjölskylduhátíð með blöðrum, veitingum, Latabæ og annarri gleði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Húsasmiðjan og Blómaval opnuðu nýtt og glæsilegt húsnæði í morgun við Larsenstræti á Selfossi við hlið Byko og Bónus og annarra fyrirtækja í nágrenninu. Verslunin var við Eyraveginn. Ískraft er líka í nýja húsnæðinu, sem er um fimm þúsund fermetrar að stærð. „Þetta er flottasta byggingavöruverslun í Evrópu, ég fullyrði það, sjón er sögu ríkari, enda hefur engu verið til sparað til við byggingu húsnæðisins og innanstokksmuna, við erum í skýjunum“, segir Sverrir Einarsson, verslunarstjóri. Um 60 starfsmenn vinna á nýja staðnum. Sigríður Runólfsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri á Selfossi, sem stýrir meðal annars nýju timbursölunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við leggjum áherslu á þarfir viðskiptavina, aukna upplýsingagjöf, stafræna tækni og aukin svæði með sýnishornum hér í nýju versluninni á Selfossi, sem er í sama anda og verslun okkar á Akureyri, sem var opnuð fyrir rúmu ári síðan,” segir Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og bætir við. „Ég er sannfærð um að viðskiptavinir okkar verði jafn ánægðir með þessa nýju verslun og við þar sem upplifun og vöruframboð er til fyrirmyndar. Við værum ekki hér nema fyrir viðskiptavininn.” Ásthildur Óskarsdóttir (t.v.) og Halla Sigurjónsdóttir, vinna saman í Blómaval í nýja húsnæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorsteinn Óli Kjerúlf Sveinsson, verkefnisstjóri gæða, ferla og öryggismála, sem hefur verið allt í öllu við smíði nýju Húsasmiðjunnar á Selfossi. Hann var rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum í 20 ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ánægðir viðskiptavinir, Eggert Guðmundsson (t.v.) og Brandur Gíslason.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja húsnæðið við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Verslun Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira
„Þetta er flottasta byggingavöruverslun í Evrópu, ég fullyrði það, sjón er sögu ríkari, enda hefur engu verið til sparað til við byggingu húsnæðisins og innanstokksmuna, við erum í skýjunum“, segir Sverrir Einarsson, verslunarstjóri. Um 60 starfsmenn vinna á nýja staðnum. Sigríður Runólfsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri á Selfossi, sem stýrir meðal annars nýju timbursölunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við leggjum áherslu á þarfir viðskiptavina, aukna upplýsingagjöf, stafræna tækni og aukin svæði með sýnishornum hér í nýju versluninni á Selfossi, sem er í sama anda og verslun okkar á Akureyri, sem var opnuð fyrir rúmu ári síðan,” segir Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og bætir við. „Ég er sannfærð um að viðskiptavinir okkar verði jafn ánægðir með þessa nýju verslun og við þar sem upplifun og vöruframboð er til fyrirmyndar. Við værum ekki hér nema fyrir viðskiptavininn.” Ásthildur Óskarsdóttir (t.v.) og Halla Sigurjónsdóttir, vinna saman í Blómaval í nýja húsnæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorsteinn Óli Kjerúlf Sveinsson, verkefnisstjóri gæða, ferla og öryggismála, sem hefur verið allt í öllu við smíði nýju Húsasmiðjunnar á Selfossi. Hann var rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum í 20 ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ánægðir viðskiptavinir, Eggert Guðmundsson (t.v.) og Brandur Gíslason.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja húsnæðið við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Verslun Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira