Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var maðurinn ekki alvarlega slasaður en maðurinn, sem er ungur að árum, varð fyrir bíl og kastaðist af hjólinu og í jörðina.
Að sögn slökkviliðs var maðurinn ekki alvarlega slasaður en hann var fluttur á slysadeild til skoðunar eins og áður segir.
Fréttin hefur verið uppfærð.