Flugu til Tenerife til að giftast daginn fyrir rýmingu: „Maður er í afneitun“ Helena Rós Sturludóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 14. nóvember 2023 19:39 Sigrún og fjölskylda flugu til Tenerife á fimmtudagsmorgun. Aðsend mynd Fjögurra manna fjölskylda frá Grindavík sem flaug til Tenerife daginn áður en bærinn var rýmdur segir blendnar tilfinningar fylgja því að hafa ekki verið heima á föstudaginn. Fjölskyldan sé í hálfgerðri afneitun og þau viti ekki hvað bíði þeirra við heimkomu í næstu viku Fjölskyldan flaug út á fimmtudagsmorgun daginn fyrir hinn örlagaríka dag þegar Grindavíkurbær var skyndilega rýmdur. Ástæða ferðarinnar var brúðkaup Sigrúnar Jóhannesdóttur og Valgeirs Júlíusar Birch sem fer fram á föstudaginn næstkomandi. Sigrún segir síðustu daga hafa verið ansi skrítna. „Það er vont að vera að heiman en við erum líka þakklát fyrir að hafa ekki upplifað föstudaginn eins og margir Grindvíkingar upplifðu. Þannig já þetta eru svona blendnar tilfinningar,“ segir Sigrún. Fjölskyldan hafi eingöngu pakkað sumarfötunum. Sigrún segist þó hafa náð að bjarga nokkrum minningarkössum. Bjargaði minningarkössum „Ég veit ekki hvort ég hafi fundið þetta á mér eða eitthvað en ég fór með kassa til tengdamömmu minnar sem býr í Kópavogi með svona hlutum sem er ekki hægt að kaupa myndaalbúm og minningarkassar eins og ég kalla það með allskonar minningum og föndri frá börnunum og eitthvað svona sem ég vildi ekki glata,“ segir Sigrún og bætir við að allt annað hafi orðið eftir. Aðspurð um framhaldið segir Sigrún vonda tilfinningu fylgja allri óvissunni. „Maður einhvern veginn nær ekki utan um þetta. Maður er í afneitun og ekki að trúa því að hugsanlega sé ég bara ekki heimilið mitt aftur.“ Valgeir Þór Valgeirsson 11 ára sonur Sigrúnar tekur undir með móður sinni og segir tilhugsunina hryllilega. Leita að tímabundnu húsnæði Fjölskyldan leitar nú að tímabundnu húsnæði til að dvelja í við heimkomuna. Eins og margir Grindvíkingar hafa þurft að gera. Magnús Hlynur hitti tvær fjölskyldur sem dvelja á Syðri Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi, sem eigendurnir lánuðu þeim af einskærri góðvild. Valgerður Vilmundardóttir segir hjónin á Syðri Brú hafa bjargað þeim. „Við erum búin að taka spilamót, elda góðan mat og bara hlæja og reyna hafa það gott.“ Fjölskyldan dvelur nú á Syðri Brú.Vísir/Magnús Hlynur Miklu máli skipti fyrir fjölskylduna að vera saman á þessum erfiðu tímum. Kolbrún Einarsdóttir segist aðspurð bjartsýn á að komast aftur heim. „Ég held að Grindavíkin verði alltaf minn staður allavega og okkar allra.“ Undir það tekur Hallgrímur Hjálmarsson. „Við komum aftur heim, við erum Grindvíkingar, við erum sterkust og við komumst yfir þetta sama hvernig þetta fer.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Rýmdu bæinn á 95 sekúndum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að vonandi verði hægt að hleypa Grindvíkingum aftur tímabundið inn í bæinn á morgun. Bærinn var rýmdur í dag þegar tugir íbúa voru þar, en rýmingin tók 95 sekúndur. 14. nóvember 2023 18:24 Ósáttur við skipulagið: Súrt að vera snúið við í heimreiðinni Sigurður Kristinsson og Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir voru mætt til Grindavíkur til að sækja verðmæti þegar rýming hófst. Þau voru mætt um eitt leytið í dag. 14. nóvember 2023 16:38 „Það fóru allar sírenur í gang“ Björgvin Hrafn Ámundarson var að sækja dót með systur sinni í Grindavík þegar sírenur fóru í gang og bærinn var rýmdur. Hann segir fólk hafa verið óttaslegið og tíma hafi tekið fyrir fólk að rata úr bænum. 14. nóvember 2023 15:36 Sorglegt að sjá hús foreldra sinna gjöreyðileggjast Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni hf., er hluti af teymi fyrirtækisins sem ætlar að bjarga miklum verðmætum í fiski í Grindavík. Hann ætlar sér að flytja aftur til Grindavíkur og segir sorg í sér að horfa upp á hús foreldra sinna gjöreyðileggjast. 14. nóvember 2023 12:33 Seldi húsið í Grindavík á föstudag en rændur í Reykjavík Marcel Marik lenti í þeirri hörmulegu lífsreynslu að vegabréfi hans og verðmætum var stolið úr bíl hans. En nokkrum klukkustundum fyrr seldi hann húsið sitt í Grindavík. Hann vonast til að geta búið áfram í Grindavík. 13. nóvember 2023 17:08 „Það verður erfiðara og erfiðara að fara um svæðið“ Land heldur áfram að síga í Grindavík og nýjar sprungur myndast í sífellu að sögn sviðsstjóra Almannavarna. Breytingarnar séu sýnilegar á milli daga og því þurfi að gera auknar öryggiskröfur í dag til þeirra sem fái að sækja nauðsynjar og verðmæta í bæinn í dag. 14. nóvember 2023 12:11 Miklar skemmdir á fjölskylduheimili í Grindavík: „Ónýtt frá grunni og upp“ Fjögurra manna fjölskylda komst að því í dag að heimili þeirra í Grindavík hefði orðið fyrir miklum skemmdum. 13. nóvember 2023 22:29 Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Fjölskyldan flaug út á fimmtudagsmorgun daginn fyrir hinn örlagaríka dag þegar Grindavíkurbær var skyndilega rýmdur. Ástæða ferðarinnar var brúðkaup Sigrúnar Jóhannesdóttur og Valgeirs Júlíusar Birch sem fer fram á föstudaginn næstkomandi. Sigrún segir síðustu daga hafa verið ansi skrítna. „Það er vont að vera að heiman en við erum líka þakklát fyrir að hafa ekki upplifað föstudaginn eins og margir Grindvíkingar upplifðu. Þannig já þetta eru svona blendnar tilfinningar,“ segir Sigrún. Fjölskyldan hafi eingöngu pakkað sumarfötunum. Sigrún segist þó hafa náð að bjarga nokkrum minningarkössum. Bjargaði minningarkössum „Ég veit ekki hvort ég hafi fundið þetta á mér eða eitthvað en ég fór með kassa til tengdamömmu minnar sem býr í Kópavogi með svona hlutum sem er ekki hægt að kaupa myndaalbúm og minningarkassar eins og ég kalla það með allskonar minningum og föndri frá börnunum og eitthvað svona sem ég vildi ekki glata,“ segir Sigrún og bætir við að allt annað hafi orðið eftir. Aðspurð um framhaldið segir Sigrún vonda tilfinningu fylgja allri óvissunni. „Maður einhvern veginn nær ekki utan um þetta. Maður er í afneitun og ekki að trúa því að hugsanlega sé ég bara ekki heimilið mitt aftur.“ Valgeir Þór Valgeirsson 11 ára sonur Sigrúnar tekur undir með móður sinni og segir tilhugsunina hryllilega. Leita að tímabundnu húsnæði Fjölskyldan leitar nú að tímabundnu húsnæði til að dvelja í við heimkomuna. Eins og margir Grindvíkingar hafa þurft að gera. Magnús Hlynur hitti tvær fjölskyldur sem dvelja á Syðri Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi, sem eigendurnir lánuðu þeim af einskærri góðvild. Valgerður Vilmundardóttir segir hjónin á Syðri Brú hafa bjargað þeim. „Við erum búin að taka spilamót, elda góðan mat og bara hlæja og reyna hafa það gott.“ Fjölskyldan dvelur nú á Syðri Brú.Vísir/Magnús Hlynur Miklu máli skipti fyrir fjölskylduna að vera saman á þessum erfiðu tímum. Kolbrún Einarsdóttir segist aðspurð bjartsýn á að komast aftur heim. „Ég held að Grindavíkin verði alltaf minn staður allavega og okkar allra.“ Undir það tekur Hallgrímur Hjálmarsson. „Við komum aftur heim, við erum Grindvíkingar, við erum sterkust og við komumst yfir þetta sama hvernig þetta fer.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Rýmdu bæinn á 95 sekúndum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að vonandi verði hægt að hleypa Grindvíkingum aftur tímabundið inn í bæinn á morgun. Bærinn var rýmdur í dag þegar tugir íbúa voru þar, en rýmingin tók 95 sekúndur. 14. nóvember 2023 18:24 Ósáttur við skipulagið: Súrt að vera snúið við í heimreiðinni Sigurður Kristinsson og Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir voru mætt til Grindavíkur til að sækja verðmæti þegar rýming hófst. Þau voru mætt um eitt leytið í dag. 14. nóvember 2023 16:38 „Það fóru allar sírenur í gang“ Björgvin Hrafn Ámundarson var að sækja dót með systur sinni í Grindavík þegar sírenur fóru í gang og bærinn var rýmdur. Hann segir fólk hafa verið óttaslegið og tíma hafi tekið fyrir fólk að rata úr bænum. 14. nóvember 2023 15:36 Sorglegt að sjá hús foreldra sinna gjöreyðileggjast Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni hf., er hluti af teymi fyrirtækisins sem ætlar að bjarga miklum verðmætum í fiski í Grindavík. Hann ætlar sér að flytja aftur til Grindavíkur og segir sorg í sér að horfa upp á hús foreldra sinna gjöreyðileggjast. 14. nóvember 2023 12:33 Seldi húsið í Grindavík á föstudag en rændur í Reykjavík Marcel Marik lenti í þeirri hörmulegu lífsreynslu að vegabréfi hans og verðmætum var stolið úr bíl hans. En nokkrum klukkustundum fyrr seldi hann húsið sitt í Grindavík. Hann vonast til að geta búið áfram í Grindavík. 13. nóvember 2023 17:08 „Það verður erfiðara og erfiðara að fara um svæðið“ Land heldur áfram að síga í Grindavík og nýjar sprungur myndast í sífellu að sögn sviðsstjóra Almannavarna. Breytingarnar séu sýnilegar á milli daga og því þurfi að gera auknar öryggiskröfur í dag til þeirra sem fái að sækja nauðsynjar og verðmæta í bæinn í dag. 14. nóvember 2023 12:11 Miklar skemmdir á fjölskylduheimili í Grindavík: „Ónýtt frá grunni og upp“ Fjögurra manna fjölskylda komst að því í dag að heimili þeirra í Grindavík hefði orðið fyrir miklum skemmdum. 13. nóvember 2023 22:29 Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Rýmdu bæinn á 95 sekúndum Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, segir að vonandi verði hægt að hleypa Grindvíkingum aftur tímabundið inn í bæinn á morgun. Bærinn var rýmdur í dag þegar tugir íbúa voru þar, en rýmingin tók 95 sekúndur. 14. nóvember 2023 18:24
Ósáttur við skipulagið: Súrt að vera snúið við í heimreiðinni Sigurður Kristinsson og Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir voru mætt til Grindavíkur til að sækja verðmæti þegar rýming hófst. Þau voru mætt um eitt leytið í dag. 14. nóvember 2023 16:38
„Það fóru allar sírenur í gang“ Björgvin Hrafn Ámundarson var að sækja dót með systur sinni í Grindavík þegar sírenur fóru í gang og bærinn var rýmdur. Hann segir fólk hafa verið óttaslegið og tíma hafi tekið fyrir fólk að rata úr bænum. 14. nóvember 2023 15:36
Sorglegt að sjá hús foreldra sinna gjöreyðileggjast Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni hf., er hluti af teymi fyrirtækisins sem ætlar að bjarga miklum verðmætum í fiski í Grindavík. Hann ætlar sér að flytja aftur til Grindavíkur og segir sorg í sér að horfa upp á hús foreldra sinna gjöreyðileggjast. 14. nóvember 2023 12:33
Seldi húsið í Grindavík á föstudag en rændur í Reykjavík Marcel Marik lenti í þeirri hörmulegu lífsreynslu að vegabréfi hans og verðmætum var stolið úr bíl hans. En nokkrum klukkustundum fyrr seldi hann húsið sitt í Grindavík. Hann vonast til að geta búið áfram í Grindavík. 13. nóvember 2023 17:08
„Það verður erfiðara og erfiðara að fara um svæðið“ Land heldur áfram að síga í Grindavík og nýjar sprungur myndast í sífellu að sögn sviðsstjóra Almannavarna. Breytingarnar séu sýnilegar á milli daga og því þurfi að gera auknar öryggiskröfur í dag til þeirra sem fái að sækja nauðsynjar og verðmæta í bæinn í dag. 14. nóvember 2023 12:11
Miklar skemmdir á fjölskylduheimili í Grindavík: „Ónýtt frá grunni og upp“ Fjögurra manna fjölskylda komst að því í dag að heimili þeirra í Grindavík hefði orðið fyrir miklum skemmdum. 13. nóvember 2023 22:29