Safna dósum svo grindvísk börn fái bangsa Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 18. nóvember 2023 21:47 Garðar, Kristinn og Darri stefna á að ganga aftur í hús í kvöld. Vísir/Ívar Fannar Síðustu daga hafa fyrirtæki, einstaklingar og verkalýðsfélög lýst yfir stuðningi við Grindvíkinga og boðið fram aðstoð. Nokkrir ungir drengir úr Laugardalnum vildu leggja sitt af mörkum til að aðstoða Grindvíkinga. Þeir safna nú dósum til að grindvísk börn geti eignast nýjan bangsa. Einhverjir íbúar í Laugarneshverfi ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þrír átta og níu ára gamlir drengir gengu hús úr húsi og báðu um dósir. Fréttamaður hitti þá Garðar, Kristinn og Darra. Aðspurðir hvers vegna þeir væru að safna dósum svaraði Garðar, „Fyrir Grindavík.“ „Til að þau geta fengið dót og spil og safnað sér fyrir einhverju,“ bætir Kristinn við. Er þetta sem sagt fyrir krakkana í Grindavík? „Já,“ svara Kristinn og Darri einum rómi. Sumir dónalegir Strákarnir segja suma hafa dregið yfirlýsingar þeirra um að söfnunin væri fyrir Grindvíkinga í efa, og vilja fullvissa Laugarnesbúa að peningarnir rati á réttan stað. „Sumir eru dónalegir, sumir ekki,“ segir Kristinn. Af hverju? „Ég veit það ekki,“ segja strákarnir. „Held út af því að við erum ekki með neinum foreldra eða eitthvað,“ segir Darri. Garðar, Kristinn og Darri eru búnir að safna 23 fullum pokum af dósum eftir aðeins eitt söfnunarkvöld, og ætla að halda áfram alla vega í kvöld. Af hverju eruð þið að safna fyrir Grindavík? „Við heyrðum bara frá fréttunum,“ segir Garðar. „Að það væru sprungur og eitthvað í götunni,“ segir Darri. „Í Grindavík,“ bætir Kristinn við. Hvað langar ykkur að þau kaupi fyrir dósapeningana? „Kannski bara dót eða eitthvað,“ segir Kristinn. „Eða bangsa,“ segir Darri. Góðverk Grindavík Krakkar Reykjavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Einhverjir íbúar í Laugarneshverfi ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þrír átta og níu ára gamlir drengir gengu hús úr húsi og báðu um dósir. Fréttamaður hitti þá Garðar, Kristinn og Darra. Aðspurðir hvers vegna þeir væru að safna dósum svaraði Garðar, „Fyrir Grindavík.“ „Til að þau geta fengið dót og spil og safnað sér fyrir einhverju,“ bætir Kristinn við. Er þetta sem sagt fyrir krakkana í Grindavík? „Já,“ svara Kristinn og Darri einum rómi. Sumir dónalegir Strákarnir segja suma hafa dregið yfirlýsingar þeirra um að söfnunin væri fyrir Grindvíkinga í efa, og vilja fullvissa Laugarnesbúa að peningarnir rati á réttan stað. „Sumir eru dónalegir, sumir ekki,“ segir Kristinn. Af hverju? „Ég veit það ekki,“ segja strákarnir. „Held út af því að við erum ekki með neinum foreldra eða eitthvað,“ segir Darri. Garðar, Kristinn og Darri eru búnir að safna 23 fullum pokum af dósum eftir aðeins eitt söfnunarkvöld, og ætla að halda áfram alla vega í kvöld. Af hverju eruð þið að safna fyrir Grindavík? „Við heyrðum bara frá fréttunum,“ segir Garðar. „Að það væru sprungur og eitthvað í götunni,“ segir Darri. „Í Grindavík,“ bætir Kristinn við. Hvað langar ykkur að þau kaupi fyrir dósapeningana? „Kannski bara dót eða eitthvað,“ segir Kristinn. „Eða bangsa,“ segir Darri.
Góðverk Grindavík Krakkar Reykjavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira