Grunnskólanemi féll niður af svölum í Ásgarði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2023 21:01 Drengurinn fótbrotnaði eftir fallið af svölunum í íþróttahúsinu Ásgarði. Vísir/Vilhelm Nemandi í Garðaskóla í Garðabæ féll niður af svölum inni í íþróttahúsinu Ásgarði í dag með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Lögreglan hefur málið til skoðunar. Skúli Jónsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að lögregla hafi fengið tilkynningu um málið um eitt leytið í dag. Nemandinn hafi reynst fótbrotinn og var hann fluttur til aðhlynningar á slysadeild með sjúkrabíl. Lögregla hafi það til skoðunar hvernig fall barnsins bar að. Jóhann Skagfjörð Magnússon, skólastjóri Garðaskóla segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig opinberlega um mál barnungra nemenda skólans. Hann benti þess í stað á Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Garðabæjar vegna málsins. Hún sagðist ekki geta tjáð sig um málið, þar sem um væri að ræða mál barna. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra barna í skólanum í dag og fréttastofa hefur undir höndum var sagt að barn í skólanum hefði slasast á afmælishátíð í skólanum í dag. Líðan barnsins væri eftir atvikum. Eðli málsins samkvæmt gætu skólayfirvöld ekki upplýst frekar um aðdraganda slyssins. Þá segir í tölvupóstinum að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Foreldrar eru minntir á að námsráðgjafar, kennarar og stjórnendur séu tilbúnir að ræða við nemendur sem þurfi stuðning. Garðabær Grunnskólar Lögreglumál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Skúli Jónsson, stöðvarstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að lögregla hafi fengið tilkynningu um málið um eitt leytið í dag. Nemandinn hafi reynst fótbrotinn og var hann fluttur til aðhlynningar á slysadeild með sjúkrabíl. Lögregla hafi það til skoðunar hvernig fall barnsins bar að. Jóhann Skagfjörð Magnússon, skólastjóri Garðaskóla segir í samtali við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig opinberlega um mál barnungra nemenda skólans. Hann benti þess í stað á Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur, upplýsingafulltrúa Garðabæjar vegna málsins. Hún sagðist ekki geta tjáð sig um málið, þar sem um væri að ræða mál barna. Í tölvupósti sem sendur var til foreldra barna í skólanum í dag og fréttastofa hefur undir höndum var sagt að barn í skólanum hefði slasast á afmælishátíð í skólanum í dag. Líðan barnsins væri eftir atvikum. Eðli málsins samkvæmt gætu skólayfirvöld ekki upplýst frekar um aðdraganda slyssins. Þá segir í tölvupóstinum að margir nemendur hafi orðið vitni að atburðinum. Foreldrar eru minntir á að námsráðgjafar, kennarar og stjórnendur séu tilbúnir að ræða við nemendur sem þurfi stuðning.
Garðabær Grunnskólar Lögreglumál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira