Byrjað að fylla í sprunguna Lillý Valgerður Pétursdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 28. nóvember 2023 18:18 Stórtækar vinnuvélar eru notaðar við viðgerðirnar. Vísir/Einar Framkvæmdir við sprunguna sem varð til við jarðhræringarnar í Grindavík eru hafnar við Austurveg. Tækja- og vélamaður hjá Grindavíkurbæ segir lagnirnar líta mjög vel út miðað við það sem reiknað var með. Þorlákur Gíslason tækja-og vélamaður segir viðgerðir hafnar þar sem gliðnunin var mest. „Sums staðar eru lagnir farnar í sundur en þetta lítur mjög vel út miðað við lætin sem voru hérna á föstudeginum. Og þetta er betra en við héldum að þetta væri,“ sagði Þorlákur í samtali við fréttamann sem heimsótti Grindavík í dag. Þorlákur segir koma á óvart að ekki fór verr og að eyðileggingin hafi ekki verið meiri. Vísir/Einar Kemur það þér á óvart hversu vel þetta er farið? „Já eiginlega, því ég var hérna á föstudeginum þegar þetta var, og þetta var alveg hræðilegt,“ segir Þorlákur. Þess vegna komi honum á óvart hversu heilar byggingar eru. „Það eru nokkur hús alveg ónýt alveg, en miðað við hvernig lætin voru þá er ótrúlegt að bærinn líti ennþá svona út.“ Aðspurður segist hann vona að bærinn verði fljótt kominn í þannig stand að hægt verði að taka á móti fólki á ný. „Við erum alla vega að reyna að vinna eins hratt og við getum til þess að geta boðið Grindvíkinga aftur velkomna heim.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Þorlákur Gíslason tækja-og vélamaður segir viðgerðir hafnar þar sem gliðnunin var mest. „Sums staðar eru lagnir farnar í sundur en þetta lítur mjög vel út miðað við lætin sem voru hérna á föstudeginum. Og þetta er betra en við héldum að þetta væri,“ sagði Þorlákur í samtali við fréttamann sem heimsótti Grindavík í dag. Þorlákur segir koma á óvart að ekki fór verr og að eyðileggingin hafi ekki verið meiri. Vísir/Einar Kemur það þér á óvart hversu vel þetta er farið? „Já eiginlega, því ég var hérna á föstudeginum þegar þetta var, og þetta var alveg hræðilegt,“ segir Þorlákur. Þess vegna komi honum á óvart hversu heilar byggingar eru. „Það eru nokkur hús alveg ónýt alveg, en miðað við hvernig lætin voru þá er ótrúlegt að bærinn líti ennþá svona út.“ Aðspurður segist hann vona að bærinn verði fljótt kominn í þannig stand að hægt verði að taka á móti fólki á ný. „Við erum alla vega að reyna að vinna eins hratt og við getum til þess að geta boðið Grindvíkinga aftur velkomna heim.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent