„Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 17:49 Gerða hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbik æði á meðal íslenskra kvenna. Gerða Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. „Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum. Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum.
Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira