Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 22:01 Njóta sín á nýjum stað. Vísir/Anton Brink „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna? Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Haukar og Álftanes gerðu nýverið nokkuð sem þekkist einfaldlega ekki hér á landi. Þau skiptu á leikmönnum. Daniel Love fór til Hauka og Ville Tahvanainen í hina áttina. Þessi skipti virðast vægast sagt hafa gengið vel, allavega fyrir Love og Hauka en hann skoraði 26 stig og tók 6 fráköst í sigri Hauka á Hetti. „Þú sérð það að Höttur getur ekki fallið jafn mikið inn í teig eins og var verið að gera á hann þegar hann var í Álftanesi, það eru miklu betri skyttur í þessu Haukaliði. Hann er eins og kálfur út á vorin núna. Held að þetta hafi ekkert með annan hvorn þjálfarann að gera, þetta set up hentar honum miklu betur heldur en það sem hann var í hjá Álftanesi. Alveg eins og það hentar Ville miklu betur að vera í Álftanesi,“ sagði Ómar Sævarsson og Magnús Þór Gunnarsson tók undir. „Þetta er akkúrat þannig. Þarna er hann að fá boltann, búa til og leika sér aðeins, eins og hann vill. Ville bíður, pick and roll, klikkar einhver og þá fær hann frítt skot í horninu. Win-Win fyrir bæði lið.“ „Talandi um Win-Win, hvort liðið vann samt,“ spurði Stefán Árni í kjölfarið. Svarið við því má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvort höfðu Haukar eða Álftanes betur í leikmannaskiptum liðanna?
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Tengdar fréttir Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. 28. nóvember 2023 15:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. 20. nóvember 2023 23:01
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum