Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Bjarki Sigurðsson skrifar 12. desember 2023 15:24 Jenna Ortega, Andrew Tate, Shakira og Matthew Perry voru öll vinsæl á Google í ár. Getty Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope
Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira