Hefur „efnahagslega raflostmeðferð“ á því að helminga virði pesósins Árni Sæberg skrifar 13. desember 2023 07:23 Javier Milei er nýr forseti Argentínu. Hann ætlar að taka til í ríkisbuddunni. Marcelo Endelli/Getty Ný ríkisstjórn Argentínu hefur tilkynnt að hún muni ríflega helminga virði argentíska pesósins gagnvart Bandaríkjadal. Þetta er fyrsta skrefið í „efnhagslegri raflostmeðferð“ sem Javier Milei, nýr forseti landsins, hefur boðað. Samhliða gengisfellingunni tilkynnti Luis Caputo, nýskipaður fjármálaráðherra Argentínu, víðtækar aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálunum. Þær fela meðal annars í sér að dregið verður úr niðurgreiðslu eldsneytis og samgangna og frysting opinberra verksamninga. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Caputo að hann hafi tekið við versta þjóðarbúi í sögu Argentínu og að hann væri að stíga skref í átt að því að forðast óðaverðbólgu. „Við verðum í verri málum en áður næstu mánuði, sérstaklega hvað varðar verðbólgu. Ég segi ykkur það vegna þess að, eins og forsetinn segir, það er skárra að segja óþægilegan sannleik en þægilega lygi,“ sagði Caputo í sjónvarpsávarpi í gær. Argentína Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Samhliða gengisfellingunni tilkynnti Luis Caputo, nýskipaður fjármálaráðherra Argentínu, víðtækar aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálunum. Þær fela meðal annars í sér að dregið verður úr niðurgreiðslu eldsneytis og samgangna og frysting opinberra verksamninga. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Caputo að hann hafi tekið við versta þjóðarbúi í sögu Argentínu og að hann væri að stíga skref í átt að því að forðast óðaverðbólgu. „Við verðum í verri málum en áður næstu mánuði, sérstaklega hvað varðar verðbólgu. Ég segi ykkur það vegna þess að, eins og forsetinn segir, það er skárra að segja óþægilegan sannleik en þægilega lygi,“ sagði Caputo í sjónvarpsávarpi í gær.
Argentína Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira