Folar fagna stórafmæli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. desember 2023 15:36 Gísli Örn er fimmtugur í dag og Herbert sjötugur. Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. Gísli Örn er fimmtugur í dag og Herbert sjötugur. Gísli Örn er staddur í Brasilíu með eiginkonu sinni Nínu Dögg Filippusdóttur og syni þeirra í sannkölluðu ævintýrafríi. „Betri ferðafélaga er ekki hægt að hugsa sér!! Ævintýramaður fram í fingurgóma Gleðipinn og prakkari geggjuð blanda, hlakka til að leika með þér á þinum efri árum gamli. Elska þig út yfir öll mörk,“ segir eiginkonan Nína Dögg í kveðju til síns heittelskaða á Facebook þar sem afmæliskveðjum rignir. Gísli Örn hefur átt stórt ár en nýlega frumsýndi hann söngleikinn Frozen í Noregi. Stórafmælistónleikar í mars Herbert byrjaði daginn líka á Suður-Amerískum nótum. Hann hellti upp á kólumbískt kaffi og gæddi sér á nýbakaðri tebollu úr Bónus. Hann tók forskot á sæluna í gærkvöldi og fór út að borða á Steikhúsið Tryggvagötu með syni sínu. Þar gæddu þeir sér á gómsætri lambasteik, diet coke, og súkkulaðiköku með í eftirrétt. „Ég held sjaldnast upp á daginn en ætla að fagna stórafmælinu í kvöld með því að gleðja fólk í einkasamkvæmi. Allt verður vitlaust og fólk hoppar út á gólf, ég elska það mest,“ segir Herbert rólegur og bætir við: „Maður yngist bara með árunum.“ Herbert mun fagna tímamótunum með pompi og prakt í mars næstkomandi með stórafmælistónleikum í Hákskólabíói, þar sem farið verður yfir ferilinn. Með honum verða Diljá Pétursdóttir, Stefán Hilmarrson og Axel Ó. Ísland í dag hefur gert nærmynd af Gísla Erni og Herberti, reyndar fyrir nokkrum árum. Þær má sjá hér að neðan. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir ræddi við fólkið sem stendur Gísla næst árið 2011. Þá hefur verið horft um fimmtíu þúsund sinnum á eftirminnilegt atriði Gísla Arnar og Steinda Jr. í þættinum Stóra sviðinu í fyrra. Ásgeir Erlendsson tók hús á Herberti árið 2017. Herbert gaf út lagið Ástarbál á árinu sem er að líða. Tímamót Tónleikar á Íslandi Ástin og lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Gísli Örn er fimmtugur í dag og Herbert sjötugur. Gísli Örn er staddur í Brasilíu með eiginkonu sinni Nínu Dögg Filippusdóttur og syni þeirra í sannkölluðu ævintýrafríi. „Betri ferðafélaga er ekki hægt að hugsa sér!! Ævintýramaður fram í fingurgóma Gleðipinn og prakkari geggjuð blanda, hlakka til að leika með þér á þinum efri árum gamli. Elska þig út yfir öll mörk,“ segir eiginkonan Nína Dögg í kveðju til síns heittelskaða á Facebook þar sem afmæliskveðjum rignir. Gísli Örn hefur átt stórt ár en nýlega frumsýndi hann söngleikinn Frozen í Noregi. Stórafmælistónleikar í mars Herbert byrjaði daginn líka á Suður-Amerískum nótum. Hann hellti upp á kólumbískt kaffi og gæddi sér á nýbakaðri tebollu úr Bónus. Hann tók forskot á sæluna í gærkvöldi og fór út að borða á Steikhúsið Tryggvagötu með syni sínu. Þar gæddu þeir sér á gómsætri lambasteik, diet coke, og súkkulaðiköku með í eftirrétt. „Ég held sjaldnast upp á daginn en ætla að fagna stórafmælinu í kvöld með því að gleðja fólk í einkasamkvæmi. Allt verður vitlaust og fólk hoppar út á gólf, ég elska það mest,“ segir Herbert rólegur og bætir við: „Maður yngist bara með árunum.“ Herbert mun fagna tímamótunum með pompi og prakt í mars næstkomandi með stórafmælistónleikum í Hákskólabíói, þar sem farið verður yfir ferilinn. Með honum verða Diljá Pétursdóttir, Stefán Hilmarrson og Axel Ó. Ísland í dag hefur gert nærmynd af Gísla Erni og Herberti, reyndar fyrir nokkrum árum. Þær má sjá hér að neðan. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir ræddi við fólkið sem stendur Gísla næst árið 2011. Þá hefur verið horft um fimmtíu þúsund sinnum á eftirminnilegt atriði Gísla Arnar og Steinda Jr. í þættinum Stóra sviðinu í fyrra. Ásgeir Erlendsson tók hús á Herberti árið 2017. Herbert gaf út lagið Ástarbál á árinu sem er að líða.
Tímamót Tónleikar á Íslandi Ástin og lífið Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira