„Við sáum þetta bara springa fyrir augum okkar“ Jakob Bjarnar skrifar 18. desember 2023 23:14 Nokkrar af þeim myndum sem þeir feðgar tóku. En þeir segja að nákvæm tímasetning gossins sé klukkan 22.23. edvard dagur Börkur Edvardsson var ásamt tveimur sonum sínum að koma frá Keflavíkurflugvelli þegar hann sá jörðina nánast springa fyrir augum sínum. „Ég segi allt gott. Það er bjart, kannski ekki bjart yfir, en það er bjart akkúrat núna,“ segir Börkur í samtali við Vísi. Hann var að koma frá Keflavíkurflugvelli þegar hann sá jörðina springa, eins og hann orðar það. „Já, ég var á ferð ásamt þeim yngri, eða við vorum að sækja þann eldri sem var að koma frá Boston. Ég sé útundan mér blossa og segi við strákana, þetta er örugglega veghefill að skafa. En, þá sáum við þetta bara springa fyrir augum okkar. „Once in a livetime experience“,“ segir Börkur. Hún var tilkomumikil sýnin sem blasti við þeim feðgum þegar þeir óku frá flugstöðvarbyggingunni. edvard dagur Klukkan var nákvæmlega 22.23 þegar þetta gerist. Og þeir að keyra frá flugstöðvarbyggingunni. Börkur segir þetta virka löng sprunga sem hafi opnast og eldtungurnar teygi sig hátt til lofts. „Þetta virðist vera stærra en fyrri gos,“ segir Börkur. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
„Ég segi allt gott. Það er bjart, kannski ekki bjart yfir, en það er bjart akkúrat núna,“ segir Börkur í samtali við Vísi. Hann var að koma frá Keflavíkurflugvelli þegar hann sá jörðina springa, eins og hann orðar það. „Já, ég var á ferð ásamt þeim yngri, eða við vorum að sækja þann eldri sem var að koma frá Boston. Ég sé útundan mér blossa og segi við strákana, þetta er örugglega veghefill að skafa. En, þá sáum við þetta bara springa fyrir augum okkar. „Once in a livetime experience“,“ segir Börkur. Hún var tilkomumikil sýnin sem blasti við þeim feðgum þegar þeir óku frá flugstöðvarbyggingunni. edvard dagur Klukkan var nákvæmlega 22.23 þegar þetta gerist. Og þeir að keyra frá flugstöðvarbyggingunni. Börkur segir þetta virka löng sprunga sem hafi opnast og eldtungurnar teygi sig hátt til lofts. „Þetta virðist vera stærra en fyrri gos,“ segir Börkur.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira