Vinna við að loka gati á varnargarði Oddur Ævar Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 18. desember 2023 23:53 Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir/Lillý Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað svæðinu að nýju við Grindavík. Einungis eru eftir starfsmenn verktaka sem vinna við að loka gati á varnargarði við Grindavíkurveg og við Bláa lónið. Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira