Nokkrum göngumönnum snúið við í morgun Helena Rós Sturludóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 19. desember 2023 13:30 Eldgos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Hlynur Stefánsson björgunarsveitarmaður, sem staðið hefur vaktina við eldgosið á Reykjanesskaga, segir vinnu björgunarsveitar hafa gengið vel. Fólk hafi farið að fyrirmælum um að vera ekki á svæðinu. „Það var nokkrum göngumönnum snúið við í morgun. Þeir gerðu það nú með glöðu geði því þeir voru fljóti að komast að því hversu kalt er á svæðinu. Það er mjög hvasst og kalt,“ segir Hlynur en fréttamaður okkar Berghildur Erla ræddi við hann á Reykjanesskaga í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hlynur segir erfiðar aðstæður vera á svæðinu og alls ekki ráðlegt fyrir fólk að reyna nálgast gosið fótgangandi. Að sögn Hlyn er vindáttin ágæt og því sé mökkurinn frá gosinu ekki mikið að trufla björgunarsveitarfólk. „Spáin er nokkuð góð fyrir framhaldið til að byrja með allavega hvað varðar mökkinn og hvernig hann berst.“ Þá hafi virkni gossins breyst talsvert og sé nú mest um miðbik sprungunnar. „Það er enn virkni á mjög stóru svæði en hún er orðin þéttari og afmarkaðri,“ segir Hlynur en bendir þó á að enn gjósi á talsvert stóru svæði og virknin sé mikil þrátt fyrir að hún hafi minnkað. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Það var nokkrum göngumönnum snúið við í morgun. Þeir gerðu það nú með glöðu geði því þeir voru fljóti að komast að því hversu kalt er á svæðinu. Það er mjög hvasst og kalt,“ segir Hlynur en fréttamaður okkar Berghildur Erla ræddi við hann á Reykjanesskaga í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hlynur segir erfiðar aðstæður vera á svæðinu og alls ekki ráðlegt fyrir fólk að reyna nálgast gosið fótgangandi. Að sögn Hlyn er vindáttin ágæt og því sé mökkurinn frá gosinu ekki mikið að trufla björgunarsveitarfólk. „Spáin er nokkuð góð fyrir framhaldið til að byrja með allavega hvað varðar mökkinn og hvernig hann berst.“ Þá hafi virkni gossins breyst talsvert og sé nú mest um miðbik sprungunnar. „Það er enn virkni á mjög stóru svæði en hún er orðin þéttari og afmarkaðri,“ segir Hlynur en bendir þó á að enn gjósi á talsvert stóru svæði og virknin sé mikil þrátt fyrir að hún hafi minnkað.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira