Tryggði liðinu sigur með flautukörfu í fyrsta leiknum eftir langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2023 17:01 Leikmenn Memphis Grizzlies fagna sigurkörfu Ja Morant í nótt. Getty/Chris Graythen Ja Morant snéri aftur til baka í NBA-deildina í nótt eftir 25 leikja bann og var ekki lengi að ráða úrslitum fyrir sitt lið. Morant skoraði þá sigurkörfu Memphis Grizzlies á lokasekúndunum þegar liðið vann 115-113 sigur á New Orleans Pelicans. Morant gerði gott betur en það því hann endaði leikinn með 34 stig og 8 stoðsendingar. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik eftir svo langt leikbann. JA MORANT CAPS THE @memgrizz 24-POINT COMEBACK WITH THE #TISSOTBUZZERBEATER!34 points for Ja in the thrilling W.#TimeDefinesGreatness pic.twitter.com/qa3tEPQwry— NBA (@NBA) December 20, 2023 „Ég er búinn að leggja mikið á mig. Ég hafði ekki spilað í átta mánuði og fékk góðan tíma til að læra betur inn á sjálfan mig. Það voru fullt af erfiðum dögunum en körfuboltinn er mitt líf og ég er svo spenntur að vera kominn til baka,“ sagði Ja Morant. Morant var dæmdur í leikbann fyrir að veifa byssu á almannafæri en myndbönd með honum birtust á samfélagsmiðlum. Þegar hann lét ekki segjast og sást aftur með byssu á lofti þá tók NBA deildin mjög hart á honum og dæmdi hann í þetta langa bann. Memphis Grizzlies saknaði auðvitað síns besta manns mjög mikið en liðið vann aðeins 6 af 25 leikjum án hans. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Ja Morant: "I've been putting work in, man. I ain't played a game in 8 months... Basketball is my life, what I love, therapeutic for me, and I'm just excited to be back."Stephanie Ready: "Alright, walk us through that last play?"Ja: "Call 12." pic.twitter.com/F61Auoiwpk— ClutchPoints (@ClutchPoints) December 20, 2023 NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Morant skoraði þá sigurkörfu Memphis Grizzlies á lokasekúndunum þegar liðið vann 115-113 sigur á New Orleans Pelicans. Morant gerði gott betur en það því hann endaði leikinn með 34 stig og 8 stoðsendingar. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik eftir svo langt leikbann. JA MORANT CAPS THE @memgrizz 24-POINT COMEBACK WITH THE #TISSOTBUZZERBEATER!34 points for Ja in the thrilling W.#TimeDefinesGreatness pic.twitter.com/qa3tEPQwry— NBA (@NBA) December 20, 2023 „Ég er búinn að leggja mikið á mig. Ég hafði ekki spilað í átta mánuði og fékk góðan tíma til að læra betur inn á sjálfan mig. Það voru fullt af erfiðum dögunum en körfuboltinn er mitt líf og ég er svo spenntur að vera kominn til baka,“ sagði Ja Morant. Morant var dæmdur í leikbann fyrir að veifa byssu á almannafæri en myndbönd með honum birtust á samfélagsmiðlum. Þegar hann lét ekki segjast og sást aftur með byssu á lofti þá tók NBA deildin mjög hart á honum og dæmdi hann í þetta langa bann. Memphis Grizzlies saknaði auðvitað síns besta manns mjög mikið en liðið vann aðeins 6 af 25 leikjum án hans. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Ja Morant: "I've been putting work in, man. I ain't played a game in 8 months... Basketball is my life, what I love, therapeutic for me, and I'm just excited to be back."Stephanie Ready: "Alright, walk us through that last play?"Ja: "Call 12." pic.twitter.com/F61Auoiwpk— ClutchPoints (@ClutchPoints) December 20, 2023
NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum