Náðu ekki samningum um áframhaldandi leikskólastarf í Grindavík Jón Þór Stefánsson skrifar 21. desember 2023 12:50 Líkt og alþjóð veit hafa jarðhræringar og eldgos einkennt síðustu mánuði í Grindavík. Vísir/Vilhelm Heilsuleiksskólinn Krókur í Grindavík tilkynnti foreldrum barna í skólanum í gær að samningar um áframhaldandi rekstur skólans eftir áramót hefðu ekki tekist. Bærinn mun sjálfur taka við leikskólastarfinu, en það hefur verið í umsjón Skóla ehf. Annars vegar er um að ræða tímabundna vistun barna vegna óvissuástandsins í Grindavík, sem bærinn mun taka við, og hins vegar samning um skólastarf Króks sem fellur úr gildi um áramót á næsta ári. Þetta kemur fram í tölvupóstum frá Grindavíkurbæ og Skólum ehf. til foreldra barnanna sem fréttastofa hefur undir höndum. „Starfsemi safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn verður óskert eftir áramót að öllu óbreyttu,“ segir í tölvupósti frá bænum. Þar er einnig tekið fram að bæjarráð hafi falið Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar að skipuleggja leikskólavistun allra grindvískra leikskólabarna frá og með næstu áramótum. Í póstinum er vísað í bókun bæjarráðs, þar sem að segir að „með hagsmuni leikskólabarna í Grindavík að leiðarljósi“ muni bærinn sjá um vistun barnanna. Líkt og áður segir tilkynntu Skólar ehf. einnig um ákvörðunina í pósti til foreldra. Þar er þakkað fyrir gott og farsælt samstarf, en fólk beðið um að ræða við Grindavíkurbæ varðandi áframhaldandi leikskólastarf. Skólar ehf. rekur fimm heilsuleikskóla að Króki meðtöldum. Fyrirtækið er í eigu Guðmundar Péturssonar sem jafnframt er stjórnarformaður. Grindavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Annars vegar er um að ræða tímabundna vistun barna vegna óvissuástandsins í Grindavík, sem bærinn mun taka við, og hins vegar samning um skólastarf Króks sem fellur úr gildi um áramót á næsta ári. Þetta kemur fram í tölvupóstum frá Grindavíkurbæ og Skólum ehf. til foreldra barnanna sem fréttastofa hefur undir höndum. „Starfsemi safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn verður óskert eftir áramót að öllu óbreyttu,“ segir í tölvupósti frá bænum. Þar er einnig tekið fram að bæjarráð hafi falið Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar að skipuleggja leikskólavistun allra grindvískra leikskólabarna frá og með næstu áramótum. Í póstinum er vísað í bókun bæjarráðs, þar sem að segir að „með hagsmuni leikskólabarna í Grindavík að leiðarljósi“ muni bærinn sjá um vistun barnanna. Líkt og áður segir tilkynntu Skólar ehf. einnig um ákvörðunina í pósti til foreldra. Þar er þakkað fyrir gott og farsælt samstarf, en fólk beðið um að ræða við Grindavíkurbæ varðandi áframhaldandi leikskólastarf. Skólar ehf. rekur fimm heilsuleikskóla að Króki meðtöldum. Fyrirtækið er í eigu Guðmundar Péturssonar sem jafnframt er stjórnarformaður.
Grindavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira