Vísbendingar um að kvikusöfnun sé hafin að nýju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. desember 2023 17:52 Viðbragðsaðilar í grennd við Svartsengi. Vísir/Arnar Vísbendingar eru um að kvikusöfnun sé hafin að nýju undir Svartsengi. Náttúruvásérfræðingur segir sérfræðinga búa sig undir möguleikann á ítrekaðri virkni. „Það lítur út fyrir að kvikusöfnun sé hafin að nýju, en þetta er enn óskýrt merki. Það er vísbending um það en merkið er lítið svo það er ekki hægt að segja það með hundrað prósent vissu á þessum tímapunkti,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það gæti sumsé verið að það muni gjósa aftur á sama svæði? „Það lítur í hið minnsta út fyrir að við séum að fara í svona endurtekið ferli. Við höfum séð þetta áður og þekkjum þetta frá öðrum svæðum, eins og Kröflu og annars staðar,“ segir Sigríður. Kvika safnist saman, spýtist upp í kvikugang og svo stöðvist söfnunin að nýju og þá hlaðist kerfið aftur. Þá fyllast hólf aftur þar til þrýstingur sé orðinn nægur og þá getur gos hafist aftur. „Ef við lítum til Kröflu erum við að horfa upp á eitthvað sem gæti verið í gangi í nokkur ár. Það er ekki hægt að segja að þetta verði alveg eins en það er það sem við erum að undirbúa okkur undir, að við séum að fara inn í tímabil ítrekaðrar virkni.“ Hún segir að tíminn verði að leiða í ljós hvernig eða hvort gjósi að nýju á svæðinu. Hægt sé að horfa til þess að eldgosin fjögur sem orðið hafi á Reykjanesskaga undanfarin ár séu hluti af sama jarðsögulega viðburði. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Sjá meira
„Það lítur út fyrir að kvikusöfnun sé hafin að nýju, en þetta er enn óskýrt merki. Það er vísbending um það en merkið er lítið svo það er ekki hægt að segja það með hundrað prósent vissu á þessum tímapunkti,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það gæti sumsé verið að það muni gjósa aftur á sama svæði? „Það lítur í hið minnsta út fyrir að við séum að fara í svona endurtekið ferli. Við höfum séð þetta áður og þekkjum þetta frá öðrum svæðum, eins og Kröflu og annars staðar,“ segir Sigríður. Kvika safnist saman, spýtist upp í kvikugang og svo stöðvist söfnunin að nýju og þá hlaðist kerfið aftur. Þá fyllast hólf aftur þar til þrýstingur sé orðinn nægur og þá getur gos hafist aftur. „Ef við lítum til Kröflu erum við að horfa upp á eitthvað sem gæti verið í gangi í nokkur ár. Það er ekki hægt að segja að þetta verði alveg eins en það er það sem við erum að undirbúa okkur undir, að við séum að fara inn í tímabil ítrekaðrar virkni.“ Hún segir að tíminn verði að leiða í ljós hvernig eða hvort gjósi að nýju á svæðinu. Hægt sé að horfa til þess að eldgosin fjögur sem orðið hafi á Reykjanesskaga undanfarin ár séu hluti af sama jarðsögulega viðburði.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Sjá meira