„Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. janúar 2024 19:18 Atli Fannar er eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Vísir Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja að sjálfsögðu áramótaheit. Líkt og fyrri ár er fjöldi fólks sem strengir þess heit að sinna líkamsræktinni betur en árið á undan. Eigandi líkamsræktarstöðvar segir skemmtun lykilinn að árangri. „Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar. Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar.
Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira