Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 09:31 Everage Lee Richardson í leik með Breiðabliksliðinu þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Vísir/Bára Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Richardson er með íslenskt ríkisfang og hann hefur spilað frábærlega með Breiðabliki undanfarin ár. „Það er allt að verða vitlaust í botnbaráttunni í þessari deild. Blikar unnu frábæran sigur á Haukum í síðustu umferð,“ sagði Stefán Árni Pálsson og beindi síðan umræðunni að Everage sem var mjög góður í leiknum. „Hans langbesti leikur í langan tíma,“ sagði Tómas Steindórsson en Everage skoraði 25 stig í sigri Blika á móti Haukum. „Það eru vendingar í gangi,“ sagði Stefán. „Ég fer alltaf upp með símann, ég hringi í gárungana og fer með eyrað að götunni. Það sem gatan segir núna er það að Everage Richardson ákvað það fyrir þennan leik að hann ætlaði losa sig frá Blikum,“ sagði Tómas. „Hann vildi ekki vera þarna áfram og samkvæmt mínum heimildum þá var hann búinn að segja Blikunum það að hann vildi fara um áramótin. Blikarnir sögðu þá ekkert mál: Ef þú vilt ekki spila hérna þá viljum við ekki halda þér hérna,“ sagði Tómas. „Svo kemur hann með pappírana um félagsskiptin en þar stendur Haukar,“ sagði Tómas en er hann þá á leiðinni í Hauka? „Nei. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. Blikar sitja í fallsæti en eru aðeins tveimur stigum á eftir Haukum. Það stefnir því í harða fallbaráttu á milli félaganna tveggja. „Þegar þú ert í fallbaráttu þá er ein leiðin að taka bara besta leikmanninn úr hinu liðinu til þín. Mjög góð taktík,“ sagði Stefán Árni. „Nú heyrist mér að Blikarnir ætli ekki að hleypa honum neitt. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. „Nú er algjör pattstaða en vitum að Everage hefur spilað fyrir Maté Dalmay í mörg tímabil og hann bara að fara þangað. Það er ekki búið að krota undir neitt og það verður forvitnilegt að sjá hvort Everage verði með Blikum eða hvort hann sé farinn í verkfall,“ sagði Tómas. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Framtíðin hjá Everage Subway-deild karla Breiðablik Haukar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Richardson er með íslenskt ríkisfang og hann hefur spilað frábærlega með Breiðabliki undanfarin ár. „Það er allt að verða vitlaust í botnbaráttunni í þessari deild. Blikar unnu frábæran sigur á Haukum í síðustu umferð,“ sagði Stefán Árni Pálsson og beindi síðan umræðunni að Everage sem var mjög góður í leiknum. „Hans langbesti leikur í langan tíma,“ sagði Tómas Steindórsson en Everage skoraði 25 stig í sigri Blika á móti Haukum. „Það eru vendingar í gangi,“ sagði Stefán. „Ég fer alltaf upp með símann, ég hringi í gárungana og fer með eyrað að götunni. Það sem gatan segir núna er það að Everage Richardson ákvað það fyrir þennan leik að hann ætlaði losa sig frá Blikum,“ sagði Tómas. „Hann vildi ekki vera þarna áfram og samkvæmt mínum heimildum þá var hann búinn að segja Blikunum það að hann vildi fara um áramótin. Blikarnir sögðu þá ekkert mál: Ef þú vilt ekki spila hérna þá viljum við ekki halda þér hérna,“ sagði Tómas. „Svo kemur hann með pappírana um félagsskiptin en þar stendur Haukar,“ sagði Tómas en er hann þá á leiðinni í Hauka? „Nei. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. Blikar sitja í fallsæti en eru aðeins tveimur stigum á eftir Haukum. Það stefnir því í harða fallbaráttu á milli félaganna tveggja. „Þegar þú ert í fallbaráttu þá er ein leiðin að taka bara besta leikmanninn úr hinu liðinu til þín. Mjög góð taktík,“ sagði Stefán Árni. „Nú heyrist mér að Blikarnir ætli ekki að hleypa honum neitt. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. „Nú er algjör pattstaða en vitum að Everage hefur spilað fyrir Maté Dalmay í mörg tímabil og hann bara að fara þangað. Það er ekki búið að krota undir neitt og það verður forvitnilegt að sjá hvort Everage verði með Blikum eða hvort hann sé farinn í verkfall,“ sagði Tómas. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Framtíðin hjá Everage
Subway-deild karla Breiðablik Haukar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira