Myndaveisla: Troðfullt hús þrátt fyrir leikinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 18:01 Margt var um manninn á opnun frönsku kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís. Patrik Onktovic Franska kvikmyndahátíðin opnaði með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöldið og fjöldi fólks lagði leið sína á Hverfisgötuna til að horfa á kvikmyndina L’Innocent (Hinn Saklausi) eftir Louis Garrell. Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að troðfullt hús hafi verið opnuninni þrátt fyrir leik Íslands í handbolta á móti Þýskalandi. Meðal gesta voru forseti alþingis Birgir Ármannsson, sendiherrar Þýskalands og Japan, Ari Alexander leikstjóri og Freyr Eyjólfsson. „Ræður héldu Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís, Guillaume Bazard sendiherra Frakklands og Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise i Reykjavík. Hátíðin stendur yfir næstu tvær vikurnar þar sem rjóminn af bestu frönsku myndum síðasta árs verður sýndur.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Popp og menning er hin besta blanda.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Viktor Stefánsson upplýsingafulltrúi Evrópsku sendinefndarinnar.Patrik Onktovic Guillauma Bazard og Patrick le menes. Patrik Onktovic Franskt fjör.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands á Íslandi Patrik Onktovic Gunnar Snorri Gunnarsson forseti Alliance Francaise í Reykjavík, Hrönn Sveinsdóttir og Guillaume Bazard sendiherra Frakklands. Patrik Onktovic Alpahúfan á einstaklega vel við franska þemað.Patrik Onktovic Hrönn Sveinsdóttir hjá Bíó Paradís var meðal þeirra sem fór með erindi fyrir sýningu.Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Freyr Eyjólfsson og Hólmfríður Anna Baldursdóttir.Patrik Onktovic Adam Grönholm sendiráðsfulltrúi danska sendiráðsins og Hulda Halldórsdóttir.Patrik Onktovic Nicolas Liebing.Patrik Onktovic
Samkvæmislífið Menning Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira