Hverfa aftur til fyrra skipulags aðgengis að Grindavík Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2024 11:41 Íbúar munu hafa sex tíma til að athafna sig inni í bænum næstu daga. Vísir/Arnar Á morgun, þriðjudaginn 6.febrúar, verður aftur farið í fyrra útgefið skipulag þar sem aðgengi að Grindavík verður með þeim hætti að íbúar fá fyrirframskilgreindan dag til að fara til Grindavíkur í lengri tíma en áður. Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá almannavörnum. Þar segir að skipulagi hafi verið breytt í framhaldi af uppfærðu hættumatskorti Veðurstofunnar þar sem fram hafi komið að líkurnar á kvikuhlaupi og eldgosi hefðu aukist. Aðkoma að Grindavík næstu daga verði bæði um Suðurstrandarveg og Nesveg en þegar ekið er frá Grindavík verði það um Norðurljósaveg inn á Grindavíkurveg. Á lokunarpóstum verði starfsfólk sem skannar QR kóðann hjá öllum sem fara inn í bæinn, með þeim hætti sé vitað hversu margir eru í Grindavík hverju sinni Byrjað hafi verið að sinna beiðnum um aðstoð og sú vinna haldi áfram þar til öllum beiðnum hefur verið sinnt. Þegar aðstoð við íbúa, sem hafa óskað efir henni verður veitt þá verði það óháð fyrirframákveðnum tímaáætlunum og hólfaskiptingu. Þegar íbúi fær boð um aðstoð fái hann QR kóða fyrir þann dag. Kóðarnir virka áfram Hér að neðan má sjá uppfærða tímaáætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu segir að þeir sem eiga þá tíma sem sjá má hér að neðan geti nýtt þá QR kóða sem þeir hafa þegar fengið. Vinna við beiðnir fyrirtækja sé einnig í vinnslu en hér að neðan fram hvernig skipulagið er næstu daga. Þriðjudagur 06.02. kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: V1(Árnastígur og Skipastígur) V4 (Litluvellir, Hólavellir, Sólvellir, Blómsturvellir og Höskuldavellir) G2 (Ásabraut 14 og 16, Fornavör, Suðurvör, Norðurvör og Staðarvör) H1 (Víkurhóp nema númer 24,26 og 28) I2 (Túngata að frátöldum húsum nr. 23 og 25) Þórkötlustaðir (A1,2,3 og B1) Fyrirtæki: Fyrirtæki í V4 – haft samband við viðkomandi G5 opið fyrir öll fyrirtæki S4 opið fyrir fyrirtæki sem ekki eru X merkt á korti Miðvikudagur 07.02 kl 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar: G4 (Laut, Dalbraut, Víkurbraut 19, 21 og 21a) V5 (Efstahraun, Gerðavellir 1,3,5,7,9,11,13,15) Iðavellir L5 ( Borgarhraun, Arnarhraun, Hraunbraut, Skólabraut) H3 (Norðurhóp, Víkurhóp 24,26 og 28) I3 (Mánagata 1-15, Marargata, Ránargata og Mánasund) Fyrirtæki: I5 og I6 Fimmtudagur 8.02 kl. 09:00-15:00 Einstaklingar og einyrkjar (hólf): V2 H4 I4 L2 G5 Fyrirtæki – verið að fara yfir beiðnir.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent