Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 21:00 Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöru verslunarinnar Beautybox. „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan. Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan.
Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira