Stefnir íslenska ríkinu vegna takmarkana á aðgengi í Grindavík Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 16:09 Stefán Kristjánsson er forstjóri og eigandi fiskvinnslufyrirtækisins Einhamars í Grindavík. Einhamar/Vísir Forstjóri og eigandi fiskvinnslufyrirtækisins Einhamars í Grindavík hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna banns við viðveru og starfsemi í Grindavík. Stefán Kristjánsson greindi frá þessu á Facebook síðu sinni fyrir stundu. Í færslunni segist hann vera með stjórnarskrárvarinn rétt til að gæta eigna sinna og reksturs, og að fá að vera á heimili sínu í Grindavík, kjósi hann svo. „Á þeim rétti hefur verið traðkað endurtekið og því er þetta mál.“ Stefán birti jafnfram mynd af kærunni sem hann hefur höfðað gegn íslenska ríkinu, með dómsmálaráðherra í fyrirsvari vegna ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á Suðurnesjum. Fallist á flýtimeðferð Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, fer með málið fyrir hönd Stefáns. Farið er fram á að staðfest verði að Stefáni hafi verið óskylt að hlýta ákvörðun ríkislögreglustjóra, frá 13. janúar 2024 um bann við för hans til Grindavíkur og dvöl þar í eigin húsakynnum. Óskað var eftir flýtimeðferð og féllst Héraðsdómur Reykjavikur á þá beiðni. Ekki náðist í Stefán við vinnslu fréttarinnar. Hann hefur þó tjáð sig áður um ákvarðanir almannavarna og yfirvalda varðandi lokun bæjarins. Fiskvinnsla Einhamars opnaði þann 9. janúar síðastliðinn eftir tveggja mánaða lokun. Þá hafði verið varað við því að fólk þyrfti að vera undirbúið fyrir að geta yfirgefið bæinn í skyndi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði blendnar tilfinningar fylgja opnuninni. Tæpri viku síðar hófst eldgos í og við bæjarmörk Grindavíkur. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Blendnar tilfinningar fylgja opnun fiskvinnslunnar í Grindavík Hjól atvinnulífsins eru smám saman farin að snúast í Grindavík, þrátt fyrir yfirvofandi hættu á eldgosi nálægt bæjarmörkunum. Framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækis, sem opnaði í dag í fyrsta sinn frá rýmingu, segir tilfinningarnar blendnar. 9. janúar 2024 21:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Stefán Kristjánsson greindi frá þessu á Facebook síðu sinni fyrir stundu. Í færslunni segist hann vera með stjórnarskrárvarinn rétt til að gæta eigna sinna og reksturs, og að fá að vera á heimili sínu í Grindavík, kjósi hann svo. „Á þeim rétti hefur verið traðkað endurtekið og því er þetta mál.“ Stefán birti jafnfram mynd af kærunni sem hann hefur höfðað gegn íslenska ríkinu, með dómsmálaráðherra í fyrirsvari vegna ríkislögreglustjóra og lögreglustjórans á Suðurnesjum. Fallist á flýtimeðferð Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður, fer með málið fyrir hönd Stefáns. Farið er fram á að staðfest verði að Stefáni hafi verið óskylt að hlýta ákvörðun ríkislögreglustjóra, frá 13. janúar 2024 um bann við för hans til Grindavíkur og dvöl þar í eigin húsakynnum. Óskað var eftir flýtimeðferð og féllst Héraðsdómur Reykjavikur á þá beiðni. Ekki náðist í Stefán við vinnslu fréttarinnar. Hann hefur þó tjáð sig áður um ákvarðanir almannavarna og yfirvalda varðandi lokun bæjarins. Fiskvinnsla Einhamars opnaði þann 9. janúar síðastliðinn eftir tveggja mánaða lokun. Þá hafði verið varað við því að fólk þyrfti að vera undirbúið fyrir að geta yfirgefið bæinn í skyndi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði blendnar tilfinningar fylgja opnuninni. Tæpri viku síðar hófst eldgos í og við bæjarmörk Grindavíkur.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Blendnar tilfinningar fylgja opnun fiskvinnslunnar í Grindavík Hjól atvinnulífsins eru smám saman farin að snúast í Grindavík, þrátt fyrir yfirvofandi hættu á eldgosi nálægt bæjarmörkunum. Framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækis, sem opnaði í dag í fyrsta sinn frá rýmingu, segir tilfinningarnar blendnar. 9. janúar 2024 21:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Blendnar tilfinningar fylgja opnun fiskvinnslunnar í Grindavík Hjól atvinnulífsins eru smám saman farin að snúast í Grindavík, þrátt fyrir yfirvofandi hættu á eldgosi nálægt bæjarmörkunum. Framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækis, sem opnaði í dag í fyrsta sinn frá rýmingu, segir tilfinningarnar blendnar. 9. janúar 2024 21:00