Ákveðin svæði mun verr farin en önnur Jón Þór Stefánsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 7. febrúar 2024 23:36 Hallgrímur Örn Arngrímsson fór yfir stöðuna í Grindavík í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Sigurjón Undanfarnar þrjár vikur hefur verið unnið að því að skoða sprungur og holrými í Grindavík. „Við erum búin með örugglega helming bæjarins eins og staðan er í dag,“ segir Hallgrímur Örn Arngrímsson, verkefnastjóri jarðkönnunar Verkís, sem ræddi um verkefnið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Verkið er bæði unnið með göngujarðsjá og drónajarðsjá. Hann segir að með þeim tækjum komi miklu meira í ljós en sjáist á yfirborðinu, eða niður á um það bil tíu metra dýpi. Með þessu hafi smærri og stærri sprungur, sprungusveimar, og jafnvel holrými komið í ljós. Hallgrímur segir þó að enn sem komið er hafi lítið sést af holrými. „Það eru ákveðin svæði sem er mun verr farin heldur en önnur,“ segir Hallgrímur. „Verkefnið gengur líka út á það að finna ákveðinn núllpunkt, og komast að því hvernig staðan er í dag. Því við eigum allt eins von á því að svæðið breytist í næsta viðburði,“ segir hann. „Þannig við erum líka að vinna aðgerðaráætlun um það hvernig við ætlum að skoða svæðið aftur, forgangsraða hvað við skoðum fyrst með áherslu á flóttaleiðir og slíkt, og setja þá ákveðin svæði í eins konar gjörgæslu.“ Aðspurður um hversu mikil og djúp holrýmin séu sem hafi fundist segir Hallgrímur erfitt að segja. Dæmi séu um sprungu sem sé tuttugu metra djúp, þar sem slys varð í byrjun janúar þar sem maður féll ofan í sprungu, og þá séu önnur dæmi um tíu metra djúpar sprungur. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira
„Við erum búin með örugglega helming bæjarins eins og staðan er í dag,“ segir Hallgrímur Örn Arngrímsson, verkefnastjóri jarðkönnunar Verkís, sem ræddi um verkefnið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Verkið er bæði unnið með göngujarðsjá og drónajarðsjá. Hann segir að með þeim tækjum komi miklu meira í ljós en sjáist á yfirborðinu, eða niður á um það bil tíu metra dýpi. Með þessu hafi smærri og stærri sprungur, sprungusveimar, og jafnvel holrými komið í ljós. Hallgrímur segir þó að enn sem komið er hafi lítið sést af holrými. „Það eru ákveðin svæði sem er mun verr farin heldur en önnur,“ segir Hallgrímur. „Verkefnið gengur líka út á það að finna ákveðinn núllpunkt, og komast að því hvernig staðan er í dag. Því við eigum allt eins von á því að svæðið breytist í næsta viðburði,“ segir hann. „Þannig við erum líka að vinna aðgerðaráætlun um það hvernig við ætlum að skoða svæðið aftur, forgangsraða hvað við skoðum fyrst með áherslu á flóttaleiðir og slíkt, og setja þá ákveðin svæði í eins konar gjörgæslu.“ Aðspurður um hversu mikil og djúp holrýmin séu sem hafi fundist segir Hallgrímur erfitt að segja. Dæmi séu um sprungu sem sé tuttugu metra djúp, þar sem slys varð í byrjun janúar þar sem maður féll ofan í sprungu, og þá séu önnur dæmi um tíu metra djúpar sprungur.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira