„Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. febrúar 2024 19:18 Mikið hefur gengið á undanfarna daga. Grafík/Sara Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Irena Sól Jónsdóttir ætlaði að skipta frá Keflavík til Njarðvíkur en skiptin gengu ekki í gegn þar sem undirskrift Keflavíkur var fölsuð á félagaskiptablaðinu. Málið hefur eðlilega vakið mikla athygli þar sem það hefur aldrei áður komið upp slíkt mál hér á landi. Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur vildi ekki tjá sig við Vísi fyrr í dag en hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu á Facebook. Þar segir: Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur harmar þau vinnubrögð sem höfð voru varðandi félagsskipti leikmanns Keflavíkur þegar skil á félagsskiptaeyðublaði til KKÍ áttu sér stað. Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar en samstarf okkar hefur alltaf verið faglegt og byggt á virðingu. Vinnubrögð þessi eru okkur ekki sæmandi og eru ekki til eftirbreytni. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur biður alla hlutaðeigandi afsökunar. Fyrir hönd körfuknattleiksdeildar;Halldór Karlsson, formaður KKD UMFN Irena Sól stefndi á að skipta frá Keflavík yfir til Njarðvíkur þar sem systir hennar, Kristjana Eir, er aðstoðarþjálfari. Þar sem skiptin gengu ekki gegn hefur Irena Sól ákveðið að leggja skóna á hilluna. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. 7. febrúar 2024 12:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Sjá meira
Irena Sól Jónsdóttir ætlaði að skipta frá Keflavík til Njarðvíkur en skiptin gengu ekki í gegn þar sem undirskrift Keflavíkur var fölsuð á félagaskiptablaðinu. Málið hefur eðlilega vakið mikla athygli þar sem það hefur aldrei áður komið upp slíkt mál hér á landi. Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur vildi ekki tjá sig við Vísi fyrr í dag en hefur nú gefið frá sér yfirlýsingu á Facebook. Þar segir: Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur harmar þau vinnubrögð sem höfð voru varðandi félagsskipti leikmanns Keflavíkur þegar skil á félagsskiptaeyðublaði til KKÍ áttu sér stað. Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar en samstarf okkar hefur alltaf verið faglegt og byggt á virðingu. Vinnubrögð þessi eru okkur ekki sæmandi og eru ekki til eftirbreytni. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur biður alla hlutaðeigandi afsökunar. Fyrir hönd körfuknattleiksdeildar;Halldór Karlsson, formaður KKD UMFN Irena Sól stefndi á að skipta frá Keflavík yfir til Njarðvíkur þar sem systir hennar, Kristjana Eir, er aðstoðarþjálfari. Þar sem skiptin gengu ekki gegn hefur Irena Sól ákveðið að leggja skóna á hilluna.
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur harmar þau vinnubrögð sem höfð voru varðandi félagsskipti leikmanns Keflavíkur þegar skil á félagsskiptaeyðublaði til KKÍ áttu sér stað. Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar en samstarf okkar hefur alltaf verið faglegt og byggt á virðingu. Vinnubrögð þessi eru okkur ekki sæmandi og eru ekki til eftirbreytni. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur biður alla hlutaðeigandi afsökunar. Fyrir hönd körfuknattleiksdeildar;Halldór Karlsson, formaður KKD UMFN
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. 7. febrúar 2024 12:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Sjá meira
Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. 7. febrúar 2024 12:00