Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2024 18:01 Jon Dahl Tomasson er hættur með Blackburn. Getty/Andrew Kearns Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Jon Dahl Tomasson á ættir að rekja til Íslands því langafi hans, Tómas Halldórsson, var Íslendingur. Hann hefur undanfarið þjálfað Blackburn, lið Arnórs Sigurðssonar, en hætti með enska liðið í síðustu viku og er talið afar líklegt að Tomasson taki við sænska landsliðinu. John Eustace tók við Blackburn af honum, eftir að hafa gert fína hluti með Birmingham. Hinn norski Hareide, sem var með Tomasson sem aðstoðarmann hjá danska landsliðinu, er sannfærður um að það sé rétt ákvörðun hjá Svíunum. „Fullkomið val. Hann mun standa sig mjög vel með Svíþjóð,“ sagði Hareide samkvæmt danska miðlinum Bold.dk. „Jon leggur hart að sér og er með skýra sýn á það hvernig hann vill spila. Það passaði vel við það hvernig ég vildi láta Danmörku spila. Hann er með mikla reynslu úr alþjóðafótboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Sem leikmaður var hann með góða þjálfara eins og Carlo Ancelotti, Giovanni Trapattoni og Manuel Pellegrini. Jon var mjög áhugasamur og vildi gjarnan læra sem mest af þjálfurunum,“ sagði Hareide. Bold segir að það geti enn tekið nokkrar vikur að ganga frá öllum málum áður en Tomasson verði kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Svía. Fótbolti Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Jon Dahl Tomasson á ættir að rekja til Íslands því langafi hans, Tómas Halldórsson, var Íslendingur. Hann hefur undanfarið þjálfað Blackburn, lið Arnórs Sigurðssonar, en hætti með enska liðið í síðustu viku og er talið afar líklegt að Tomasson taki við sænska landsliðinu. John Eustace tók við Blackburn af honum, eftir að hafa gert fína hluti með Birmingham. Hinn norski Hareide, sem var með Tomasson sem aðstoðarmann hjá danska landsliðinu, er sannfærður um að það sé rétt ákvörðun hjá Svíunum. „Fullkomið val. Hann mun standa sig mjög vel með Svíþjóð,“ sagði Hareide samkvæmt danska miðlinum Bold.dk. „Jon leggur hart að sér og er með skýra sýn á það hvernig hann vill spila. Það passaði vel við það hvernig ég vildi láta Danmörku spila. Hann er með mikla reynslu úr alþjóðafótboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Sem leikmaður var hann með góða þjálfara eins og Carlo Ancelotti, Giovanni Trapattoni og Manuel Pellegrini. Jon var mjög áhugasamur og vildi gjarnan læra sem mest af þjálfurunum,“ sagði Hareide. Bold segir að það geti enn tekið nokkrar vikur að ganga frá öllum málum áður en Tomasson verði kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Svía.
Fótbolti Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira