Leita að húsnæði fyrir starfsemi Kolaportsins Bjarki Sigurðsson skrifar 16. febrúar 2024 16:42 Sölubás úr Kolaportinu frá árinu 2014. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg leitar nú að nýju húsnæði fyrir almenningsmarkað í miðborg Reykjavíkur. Starfsemin hefur verið rekin undir heitinu Kolaportið í 25 ár, lengst af í jarðhæð Tollhússins eða tuttugu ár. Í maí 2022 var skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem kveðið var á um að Listaháskóli Íslands (LHÍ) myndi flytja í Tollhúsið og því þarf Kolaportið að leita annað. Klippa: Listaháskóli Íslands flytur í Tollhúsið Borgin hefur samþykkt að undirbúa markaðskönnun til að finna nýjan stað fyrir starfsemina og hún verður auglýst á næstu dögum. Tillögur starfshóps um almenningsmarkaðs í miðborginni munu síðan liggja fyrir í haust. Hönnunarstofan m / studio_ framkvæmdi greiningu á húsnæðisþörfum og mögulegum staðsetningum markaðarins fyrir hönd borgarinnar en þar kemur meðal annars fram að styðjast þurfi við viðmið sem talin eru hafa hvað mest áhrif á velgengni almenningsmarkaða. Þau eru: Sýnilegt og eftirtektarvert húsnæði Nálægð við aðra þjónustu og á svæði sem fólk safnast nú þegar saman á Gott aðgengi fyrir fótgangandi og akandi, nálægð við almenningssamgöngur Góð aðkoma fyrir vöruflutninga og bílastæði í grennd Húsnæði henti vel undir starfsemina Reykjavík Borgarstjórn Verslun Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Í maí 2022 var skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem kveðið var á um að Listaháskóli Íslands (LHÍ) myndi flytja í Tollhúsið og því þarf Kolaportið að leita annað. Klippa: Listaháskóli Íslands flytur í Tollhúsið Borgin hefur samþykkt að undirbúa markaðskönnun til að finna nýjan stað fyrir starfsemina og hún verður auglýst á næstu dögum. Tillögur starfshóps um almenningsmarkaðs í miðborginni munu síðan liggja fyrir í haust. Hönnunarstofan m / studio_ framkvæmdi greiningu á húsnæðisþörfum og mögulegum staðsetningum markaðarins fyrir hönd borgarinnar en þar kemur meðal annars fram að styðjast þurfi við viðmið sem talin eru hafa hvað mest áhrif á velgengni almenningsmarkaða. Þau eru: Sýnilegt og eftirtektarvert húsnæði Nálægð við aðra þjónustu og á svæði sem fólk safnast nú þegar saman á Gott aðgengi fyrir fótgangandi og akandi, nálægð við almenningssamgöngur Góð aðkoma fyrir vöruflutninga og bílastæði í grennd Húsnæði henti vel undir starfsemina
Reykjavík Borgarstjórn Verslun Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira