Búið að afgreiða 244 umsóknir af 598 um endurmat brunabóta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 06:45 Mikill fjöldi hefur óskað eftir endurmati brunabóta en kaupverð fasteigna verður 95 prósent af upphæðinni. Vísir/Vilhelm Eigendur 598 íbúða í Grindavík hafa óskað eftir endurmati brunabóta og af þeim hafa 244 umsóknir þegar verið afgreiddar. Þetta kemur fram í umsögn HMS við frumvarp um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira