Ekki frysta! Matthías Tryggvi Haraldsson skrifar 22. febrúar 2024 16:01 Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt í krísunni berast þær alvarlegu fregnir að örfáir einstaklingar sem störfuðu fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna séu hugsanlega meðsekir í hrottalegri árás á Ísrael 7. október s.l. Þeir hafa verið látnir taka pokann sinn og óháð rannsókn á málinu sett af stað – eðlilega. Á sama tíma starfa tugþúsindir af heilum hug til að sporna gegn verstu mannúðarkrísu sem sögur fara af í seinni tíð. Þetta fólk vinnur ómissandi starf og það er heimsbyggðarinnar að styðja við það. Einmitt þegar þörfin reynist mest ákveður Ísland að frysta fjárframlög til flóttamannaaðstoðarinnar. Þar með tökum við þátt í að frysta samvisku heimsins gagnvart Palestínu, frysta alþjóðlegu mannúðaraðstoðina sem hefur verið líflína allt frá hrakningunum 1948. Nú biðla ég til ríkisstjórnarinnar – ekki frysta! Á meðan dómstóllinn í Haag ræðir í fúlustu alvöru hvort Ísrael fremji þjóðarmorð, á meðan mörghundruð þúsund borgarar eru í bráðri hættu í Rafah, á meðan mannúðarsamtök og alþjóðlegar stofnanir lýsa „ólýsanlegri“ eyðileggingu – ekki frysta! Höfundur er pabbi í Smáíbúðahverfinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Einelti og heilsufar barna Teitur Guðmundsson Fastir pennar Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir Skoðun Geldfiskur er málið Bubbi Morthens Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Sjá meira
Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt í krísunni berast þær alvarlegu fregnir að örfáir einstaklingar sem störfuðu fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna séu hugsanlega meðsekir í hrottalegri árás á Ísrael 7. október s.l. Þeir hafa verið látnir taka pokann sinn og óháð rannsókn á málinu sett af stað – eðlilega. Á sama tíma starfa tugþúsindir af heilum hug til að sporna gegn verstu mannúðarkrísu sem sögur fara af í seinni tíð. Þetta fólk vinnur ómissandi starf og það er heimsbyggðarinnar að styðja við það. Einmitt þegar þörfin reynist mest ákveður Ísland að frysta fjárframlög til flóttamannaaðstoðarinnar. Þar með tökum við þátt í að frysta samvisku heimsins gagnvart Palestínu, frysta alþjóðlegu mannúðaraðstoðina sem hefur verið líflína allt frá hrakningunum 1948. Nú biðla ég til ríkisstjórnarinnar – ekki frysta! Á meðan dómstóllinn í Haag ræðir í fúlustu alvöru hvort Ísrael fremji þjóðarmorð, á meðan mörghundruð þúsund borgarar eru í bráðri hættu í Rafah, á meðan mannúðarsamtök og alþjóðlegar stofnanir lýsa „ólýsanlegri“ eyðileggingu – ekki frysta! Höfundur er pabbi í Smáíbúðahverfinu.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar