Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2024 07:59 Diddy ásamt Taylor Swift á MTV-verðlaunahátíðinni í fyrra. Getty/MTV/John Shearer Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Sjá meira
Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Fleiri fréttir Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið