Einföld og frískleg fermingarförðun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 09:01 Rakel María segir að það sé mikilvægt að fermingarförðun sé tímalaus. Vísir/Vilhelm Rakel María Hjaltadóttir förðunarfræðingur og ofurskvísa sýnir okkur hvernig má töfra fram einfalda og fallega förðun fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. Fyrirsætan er fermingarbarnið Birta Hall sem fermist á næstunni. Að sögn Rakelar er hrein húð, rakakrem og létt förðun lykilatriðið fyrir ljómandi áferð. „Rakinn skiptir öllu máli áður en við byrjum. Þegar við erum með unga og fallega húð er mikilvægt að húðin fái að njóta sín,“ segir Rakel: „Við viljum ekki að fermingarförðun sé einhver tískuförðun, þetta á að vera tímalaust og þetta á að virka eftir fimmtíu ár.“ Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá förðunina skref fyrir skref: Klippa: Fáguð fermingarförðun Vörur Létt rakakrem Léttur farði Hyljari Litalaust púður Ljósir augnskuggar Augabrúnagel með lit Maskari Matt sólarpúður Ljós kinnalitur Ljós varagljái Einföld og tímalaus förðun.Vísir/Vilhelm Auka tvist „Ef að við viljum þá getum við notað smá glimmer, þetta er ekki algjör diskó glimmer. Við erum ekki að fara yfir línuna,“ segir Rakel og bætir ljósum fljótandi glimmer augnskugga við förðunina hjá Birtu. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá fallegt auka tvist fyrir þær sem vilja meiri glamúr: Klippa: Fermingaförðun með meiri glamúr Vörur fyrir auka tvist Glimmer augnskuggi Brúnn augnblýantur Hár og förðun Fermingar Páskar Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Fyrirsætan er fermingarbarnið Birta Hall sem fermist á næstunni. Að sögn Rakelar er hrein húð, rakakrem og létt förðun lykilatriðið fyrir ljómandi áferð. „Rakinn skiptir öllu máli áður en við byrjum. Þegar við erum með unga og fallega húð er mikilvægt að húðin fái að njóta sín,“ segir Rakel: „Við viljum ekki að fermingarförðun sé einhver tískuförðun, þetta á að vera tímalaust og þetta á að virka eftir fimmtíu ár.“ Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá förðunina skref fyrir skref: Klippa: Fáguð fermingarförðun Vörur Létt rakakrem Léttur farði Hyljari Litalaust púður Ljósir augnskuggar Augabrúnagel með lit Maskari Matt sólarpúður Ljós kinnalitur Ljós varagljái Einföld og tímalaus förðun.Vísir/Vilhelm Auka tvist „Ef að við viljum þá getum við notað smá glimmer, þetta er ekki algjör diskó glimmer. Við erum ekki að fara yfir línuna,“ segir Rakel og bætir ljósum fljótandi glimmer augnskugga við förðunina hjá Birtu. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá fallegt auka tvist fyrir þær sem vilja meiri glamúr: Klippa: Fermingaförðun með meiri glamúr Vörur fyrir auka tvist Glimmer augnskuggi Brúnn augnblýantur
Hár og förðun Fermingar Páskar Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið