Sektaður um nærri fjórtán milljónir króna fyrir að gera „peningamerki“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2024 22:30 „Pourquoi?“ er hinn franski Gobert eflaust að spyrja dómarann þegar þessi mynd var tekin. Jason Miller/Getty Images Rudy Gobert, leikmaður Minnesota Timberwolves, fékk heldur betur að borga fyrir að gera „peningamerki“ með fingrunum í tapi liðsins gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta um liðna helgi. Gobert og félagar máttu þola tap gegn Cleveland í framlengdum leik. Ekki nóg með það heldur virðist leikurinn hafa kostað Gobert hundrað þúsund Bandaríkjadali eða 14 milljónir íslenskra króna. Rudy Gobert gets a technical foul for making the money sign at officials after fouling out. pic.twitter.com/AXdGSkowMU— The Comeback (@thecomeback) March 9, 2024 Eftir að dómarar leiksins dæmdu Gobert ekki i hag gerði hann svokallað „peningamerki“ með fingrunum og fékk tæknivillu í kjölfarið. Nú hefur verið staðfest að hinn franski Gobert hafi verið sektaður duglega fyrir athæfið. Atvikið átti sér stað í fjórða leikhluta þegar Minnesota var einu stigi yfir. Eins og áður sagði fór leikurinn í framlengingu og þar hafði Cleveland betur. From @TheAthletic: The NBA fined Minnesota Timberwolves center Rudy Gobert $100,000 the largest fine issued to a player not suspended this season. He is lucky he didn t get suspended, given the severity of his insinuation. https://t.co/85QNQMxdV8— The New York Times (@nytimes) March 11, 2024 Þrátt fyrir að vera ekki dæmdur í leikbann var Gobert hvergi sjáanlegur þegar Minnesota tapaði fyrir Los Angeles Lakers á sunnudagskvöld. Var það fimmta tap liðsins í síðustu tíu leikjum. Minnesota er sem stendur í 3. sæti Vesturdeildar með 44 sigra í 65 leikjum. Körfubolti NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Gobert og félagar máttu þola tap gegn Cleveland í framlengdum leik. Ekki nóg með það heldur virðist leikurinn hafa kostað Gobert hundrað þúsund Bandaríkjadali eða 14 milljónir íslenskra króna. Rudy Gobert gets a technical foul for making the money sign at officials after fouling out. pic.twitter.com/AXdGSkowMU— The Comeback (@thecomeback) March 9, 2024 Eftir að dómarar leiksins dæmdu Gobert ekki i hag gerði hann svokallað „peningamerki“ með fingrunum og fékk tæknivillu í kjölfarið. Nú hefur verið staðfest að hinn franski Gobert hafi verið sektaður duglega fyrir athæfið. Atvikið átti sér stað í fjórða leikhluta þegar Minnesota var einu stigi yfir. Eins og áður sagði fór leikurinn í framlengingu og þar hafði Cleveland betur. From @TheAthletic: The NBA fined Minnesota Timberwolves center Rudy Gobert $100,000 the largest fine issued to a player not suspended this season. He is lucky he didn t get suspended, given the severity of his insinuation. https://t.co/85QNQMxdV8— The New York Times (@nytimes) March 11, 2024 Þrátt fyrir að vera ekki dæmdur í leikbann var Gobert hvergi sjáanlegur þegar Minnesota tapaði fyrir Los Angeles Lakers á sunnudagskvöld. Var það fimmta tap liðsins í síðustu tíu leikjum. Minnesota er sem stendur í 3. sæti Vesturdeildar með 44 sigra í 65 leikjum.
Körfubolti NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum