Hræ hnúfubaks í Hrísey legið lengi Jón Þór Stefánsson skrifar 12. mars 2024 10:51 „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir. Stefán Pétur Hræ hnúfubaks fannst í fjöru Hríseyjar á dögunum. Talið er að hvalurinn hafi legið í flæðarmálinu í talsverðan tíma án þess að nokkur hafi orðið hans var. „Það er greinilega búið að vera þarna í einhvern tíma án þess að við höfum tekið eftir því. Þetta er suðaustan af eyjunni, svolítið langt frá þorpinu sjálfu, svolítið langt frá alfaraleið,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir, verkefnastjóri Áfram Hrísey, í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn á hvalaskoðunarbát hafa tekið eftir veiklulegum hnúfubak fyrir utan eyjuna síðasta haust. Þeim grunar að hræið sé af þeirri skepnu. Talið er að veiklulegur hnúfubakur sem sást síðasta haust sé sami hvalur.Stefán Pétur Ásrún segir krakkana í skólanum í Hrísey hafa fengið fregnir af hræinu þegar kafari lét þau vita að hann hafi séð hann af sjó. Í kjölfarið hafi hópur krakka farið í leiðangur og skoðað hvalinn. Í þeim hópi var Stefán Pétur Bragason sem tók myndir af hnúfubakknum. „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún, sem hefur þó eftir fólki sem hefur skoðað hvalinn að merkilega lítil lykt sé af honum. „Hann er þá líklega bara kominn yfir það stig.“ Ásrún segist ekki hafa hugmynd um hvað sé gert við hnúfubakshræ. Hún segist ekki vita til þess að nokkur fræðingur hafi fengið tækifæri til að skoða hvalinn. Hvalurinn er ekki í alfaraleið í Hrísey.Stefán Pétur Hrísey Hvalir Akureyri Dýr Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
„Það er greinilega búið að vera þarna í einhvern tíma án þess að við höfum tekið eftir því. Þetta er suðaustan af eyjunni, svolítið langt frá þorpinu sjálfu, svolítið langt frá alfaraleið,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir, verkefnastjóri Áfram Hrísey, í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn á hvalaskoðunarbát hafa tekið eftir veiklulegum hnúfubak fyrir utan eyjuna síðasta haust. Þeim grunar að hræið sé af þeirri skepnu. Talið er að veiklulegur hnúfubakur sem sást síðasta haust sé sami hvalur.Stefán Pétur Ásrún segir krakkana í skólanum í Hrísey hafa fengið fregnir af hræinu þegar kafari lét þau vita að hann hafi séð hann af sjó. Í kjölfarið hafi hópur krakka farið í leiðangur og skoðað hvalinn. Í þeim hópi var Stefán Pétur Bragason sem tók myndir af hnúfubakknum. „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún, sem hefur þó eftir fólki sem hefur skoðað hvalinn að merkilega lítil lykt sé af honum. „Hann er þá líklega bara kominn yfir það stig.“ Ásrún segist ekki hafa hugmynd um hvað sé gert við hnúfubakshræ. Hún segist ekki vita til þess að nokkur fræðingur hafi fengið tækifæri til að skoða hvalinn. Hvalurinn er ekki í alfaraleið í Hrísey.Stefán Pétur
Hrísey Hvalir Akureyri Dýr Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent