Hræ hnúfubaks í Hrísey legið lengi Jón Þór Stefánsson skrifar 12. mars 2024 10:51 „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir. Stefán Pétur Hræ hnúfubaks fannst í fjöru Hríseyjar á dögunum. Talið er að hvalurinn hafi legið í flæðarmálinu í talsverðan tíma án þess að nokkur hafi orðið hans var. „Það er greinilega búið að vera þarna í einhvern tíma án þess að við höfum tekið eftir því. Þetta er suðaustan af eyjunni, svolítið langt frá þorpinu sjálfu, svolítið langt frá alfaraleið,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir, verkefnastjóri Áfram Hrísey, í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn á hvalaskoðunarbát hafa tekið eftir veiklulegum hnúfubak fyrir utan eyjuna síðasta haust. Þeim grunar að hræið sé af þeirri skepnu. Talið er að veiklulegur hnúfubakur sem sást síðasta haust sé sami hvalur.Stefán Pétur Ásrún segir krakkana í skólanum í Hrísey hafa fengið fregnir af hræinu þegar kafari lét þau vita að hann hafi séð hann af sjó. Í kjölfarið hafi hópur krakka farið í leiðangur og skoðað hvalinn. Í þeim hópi var Stefán Pétur Bragason sem tók myndir af hnúfubakknum. „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún, sem hefur þó eftir fólki sem hefur skoðað hvalinn að merkilega lítil lykt sé af honum. „Hann er þá líklega bara kominn yfir það stig.“ Ásrún segist ekki hafa hugmynd um hvað sé gert við hnúfubakshræ. Hún segist ekki vita til þess að nokkur fræðingur hafi fengið tækifæri til að skoða hvalinn. Hvalurinn er ekki í alfaraleið í Hrísey.Stefán Pétur Hrísey Hvalir Akureyri Dýr Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Sjá meira
„Það er greinilega búið að vera þarna í einhvern tíma án þess að við höfum tekið eftir því. Þetta er suðaustan af eyjunni, svolítið langt frá þorpinu sjálfu, svolítið langt frá alfaraleið,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir, verkefnastjóri Áfram Hrísey, í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn á hvalaskoðunarbát hafa tekið eftir veiklulegum hnúfubak fyrir utan eyjuna síðasta haust. Þeim grunar að hræið sé af þeirri skepnu. Talið er að veiklulegur hnúfubakur sem sást síðasta haust sé sami hvalur.Stefán Pétur Ásrún segir krakkana í skólanum í Hrísey hafa fengið fregnir af hræinu þegar kafari lét þau vita að hann hafi séð hann af sjó. Í kjölfarið hafi hópur krakka farið í leiðangur og skoðað hvalinn. Í þeim hópi var Stefán Pétur Bragason sem tók myndir af hnúfubakknum. „Hann er orðinn bleikur og hvítur og rotinn,“ segir Ásrún, sem hefur þó eftir fólki sem hefur skoðað hvalinn að merkilega lítil lykt sé af honum. „Hann er þá líklega bara kominn yfir það stig.“ Ásrún segist ekki hafa hugmynd um hvað sé gert við hnúfubakshræ. Hún segist ekki vita til þess að nokkur fræðingur hafi fengið tækifæri til að skoða hvalinn. Hvalurinn er ekki í alfaraleið í Hrísey.Stefán Pétur
Hrísey Hvalir Akureyri Dýr Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Sjá meira