Telur ólíklegt að hraunið nái að Suðurstrandarvegi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. mars 2024 16:59 Jón Haukur hefur staðið vaktina í síendurteknum jarðhræringum á Reykjanesskaga. Myndin var tekin þegar gaus í desember á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Verkfræðingur hjá Eflu segir ólíklegt að hraunrennsli nái að Suðurstrandavegi og út í sjó. Aðeins voru um 150 metrar í að hrauntungan sem rann í vesturátt að Svartsengi næði að hitaveitulögn, en rennslið virðist hafa stöðvast. „Hraunið var svo tillitsamt að stoppa hérna rétt fyrir ofan Svartsengislínuna og Njarðvíkuræðina,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu. Hann ræddi við Kristján Má Unnarsson fréttamann á Reykjanesi fyrir stundu. Jón Haukur segir að aðeins hafi verið um 150 til 200 metrar þar til hraunbreiðan færi yfir Njarðvíkuræðina líkt og gerðist í síðasta gosi í febrúar. „En hún var öll orðin jörðuð og frágengin, þannig að í raun og veru höfðum við ekkert miklar áhyggjur af henni því það var búið að verja hana.“ Telur að Suðurstrandavegur sleppi Jón Haukur segir að ekki hafi orðið vart við hreyfingu á hrauninu síðan í morgun og því megi segja að innviðir í Svartsengi hafi alveg sloppið við skemmdir, að frátöldum Grindavíkurvegi. Ekkert sé því til fyrirstöðu að gera annan bráðabirgðaveg yfir hraunið fljótlega, líkt og gert var eftir síðasta gos. Enn er nokkur óvissa um hrauntunguna sem rennur í átt að Suðurstrandarvegi en Jón Þór hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Það mjakast mjög rólega þar. Að öllu óbreyttu er langlíklegast að það sleppi bara alveg.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Hraunið var svo tillitsamt að stoppa hérna rétt fyrir ofan Svartsengislínuna og Njarðvíkuræðina,“ segir Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu. Hann ræddi við Kristján Má Unnarsson fréttamann á Reykjanesi fyrir stundu. Jón Haukur segir að aðeins hafi verið um 150 til 200 metrar þar til hraunbreiðan færi yfir Njarðvíkuræðina líkt og gerðist í síðasta gosi í febrúar. „En hún var öll orðin jörðuð og frágengin, þannig að í raun og veru höfðum við ekkert miklar áhyggjur af henni því það var búið að verja hana.“ Telur að Suðurstrandavegur sleppi Jón Haukur segir að ekki hafi orðið vart við hreyfingu á hrauninu síðan í morgun og því megi segja að innviðir í Svartsengi hafi alveg sloppið við skemmdir, að frátöldum Grindavíkurvegi. Ekkert sé því til fyrirstöðu að gera annan bráðabirgðaveg yfir hraunið fljótlega, líkt og gert var eftir síðasta gos. Enn er nokkur óvissa um hrauntunguna sem rennur í átt að Suðurstrandarvegi en Jón Þór hefur ekki miklar áhyggjur af því. „Það mjakast mjög rólega þar. Að öllu óbreyttu er langlíklegast að það sleppi bara alveg.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira