Ætti að vera í kirkju en skoðar hraunið í staðinn Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 17. mars 2024 18:17 Olgeir segir að um sé að ræða spennandi verkefni. „Það er sunnudagur. Maður ætti að vera í kirkju, en svo er maður hér,“ segir Olgeir Sigmarsson, jarðvísindamaður hjá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í samtali við fréttastofu þegar hann var staddur við hraunjaðarinn ásamt fleiri vísindamönnum að safna sýnum úr hrauninu sem hefur runnið síðan í gærkvöldi. Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Þar var verið að taka glóandi hraun og snöggkæla það. „Þetta er vegna þess að ef hraunið fær að kólna í rólegheitunum þá örkristallast það, og það verður ekkert gler eftir. Með því að hraðkæla það, þá fáum við kvikuna til að snöggkólna og fáum glerið. Það er miklu auðveldara að efnagreina það,“ útskýrir Olgeir. Hraunið sem hefur runnið síðan í gær er til rannsóknar.Vísir/Vilhelm Hann segir mikið athyglisvert hafa komið í ljós við efnagreininguna. Hann segir til að mynda ótrúlegan breytileika í samsetningu hraunsins sem rann í desember og janúar. „Það kom okkur mjög á óvart, og sýndi að hluta til kom hraunið mjög djúpt að, en ekki bara úr grunnstæðu kvikuhólfi. Það að hún hafi svona breytilega samsetningu segir okkur til um ferlin neðar í skorpunni.“ „Nema hvað að seinna meir virðist sem blöndunin hafi náð sér á strik. En við höfum ekki hugmynd um hvað er að gerast. Við erum bara að byrja að safna,“ segir Olgeir sem tekur fram að um sé að ræða spennandi rannsóknir, eitthvað sem gæti farið í flott tímarit.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira