Katrín sögð hafa sést úti meðal almennings Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2024 11:09 Katrín Middleton, prinsessa af Wales. Myndin er ekki ný. EPA-EFE/AARON CHOWN / POOL Katrín Middleton er sögð hafa sést meðal almennings í fyrsta sinn. Þar á hún að hafa verið „hamingjusöm, slök og heilbrigð,“ að því er fullyrt er í umfjöllun breska götublaðsins The Sun. Í umfjöllun götublaðsins er haft eftir ónafngreindum vitnum að prinsessan hafi skellt sér örstutt út fyrir dyr heimilisins í Windsor í uppáhalds búð sína á sveitabýli í grenndinni með eiginmanninum Vilhjálmi. Engar myndir eru birtar af prinsessunni en haft er eftir ónafngreindu fólki að það hafi verið hissa að sjá prinsessuna. Fjarvera prinsessunnar af opinberum vettvangi undanfarna mánuði hefur vakið heimsathygli en hún hefur ekki sést opinberlega fyrr en á jóladag. Katrín fór í aðgerð á kviði í janúar og var gefið út að hún myndi ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Samsæriskenningar á samfélagsmiðlum fóru á flug eftir að prinsessan birti mynd af sér með börnunum sínum sem var gríðarlega mikið breytt. Segja Katrínu munu opna sig um allt saman Athygli hefur vakið að breskir miðlar hafa verið fámálir um mál Katrínar. Hefur því verið velt upp, meðal annars í Pallborðinu á Vísi í síðustu viku, að það sé vegna þes að þeir viti hvaða heilsufarsvandræði pligi prinsessuna í raun og veru. „Katrín var bara að versla með Vilhjálmi. Hún leit vel út og virtist hamingjusöm,“ hefur The Sun eftir einu vitnanna sem sögð eru hafa séð prinsessuna utandyra. Þá fullyrðir miðillinn að prinsessan vilji brátt ræða heilsufarsvandræði sín opinberlega. Hún muni hinsvegar ekki vilja gera það fyrr en hún er aftur mætt til opinberra starfa. Kóngafólk Bretland Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Sjá meira
Í umfjöllun götublaðsins er haft eftir ónafngreindum vitnum að prinsessan hafi skellt sér örstutt út fyrir dyr heimilisins í Windsor í uppáhalds búð sína á sveitabýli í grenndinni með eiginmanninum Vilhjálmi. Engar myndir eru birtar af prinsessunni en haft er eftir ónafngreindu fólki að það hafi verið hissa að sjá prinsessuna. Fjarvera prinsessunnar af opinberum vettvangi undanfarna mánuði hefur vakið heimsathygli en hún hefur ekki sést opinberlega fyrr en á jóladag. Katrín fór í aðgerð á kviði í janúar og var gefið út að hún myndi ekki snúa aftur til opinberra starfa fyrr en eftir páska. Samsæriskenningar á samfélagsmiðlum fóru á flug eftir að prinsessan birti mynd af sér með börnunum sínum sem var gríðarlega mikið breytt. Segja Katrínu munu opna sig um allt saman Athygli hefur vakið að breskir miðlar hafa verið fámálir um mál Katrínar. Hefur því verið velt upp, meðal annars í Pallborðinu á Vísi í síðustu viku, að það sé vegna þes að þeir viti hvaða heilsufarsvandræði pligi prinsessuna í raun og veru. „Katrín var bara að versla með Vilhjálmi. Hún leit vel út og virtist hamingjusöm,“ hefur The Sun eftir einu vitnanna sem sögð eru hafa séð prinsessuna utandyra. Þá fullyrðir miðillinn að prinsessan vilji brátt ræða heilsufarsvandræði sín opinberlega. Hún muni hinsvegar ekki vilja gera það fyrr en hún er aftur mætt til opinberra starfa.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Fleiri fréttir Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“