Kallaði dómarana og fjölskyldur þeirra tíkur Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 21:46 Kelly Oubre Jr. er leikmaður 76ers Mike Mulholland/Getty Images Kelly Oubre Jr., leikmaður 76ers í NBA-deildinni, vandaði dómurunum í leik 76ers og Clippers aðfararnótt fimmtudags ekki kveðjunnar en hann kallaði hvern og einn þeirra tík og nokkra úr stjórfjölskyldum þeirra einnig. Leikurinn var æsispennandi en þegar 15 sekúndur voru eftir keyrði Kawhi Leonard, leikmaður Clippers, á körfuna og sótti körfu og villu á Oubre. Hann var augljóslega ósáttur með dóminn en þetta var þó aðeins upphitun fyrir það sem á eftir kom. Leonard kom Clippers einu stigi yfir og í næstu sókn keyrði Oubre á körfuna. Þar vildi hann fá villu en í staðinn var dæmt uppkast. Aftur náðu 76ers boltanum og aftur keyrði Oubre á körfuna og jú, þið giskuð á það, aftur var ekkert dæmt og sigurinn rann 76ers úr greipum. Nick Nurse, þjálfari 76ers, var algjörlega brjálaður í leikslok og lét dómarana heyra það ásamt Oubre og uppskáru þeir báðir 50.000 dollara sekt að launum. Orðin sem Oubre valdi hafa þó vakið töluverða athygli en hann gekk upp að hverjum dómara og sagði: „You a bitch!“ - eða „Þú ert tík!“ You a bitch. You a bitch. You a bitch. Kelly Oubre walked up to every ref pic.twitter.com/duGqwWYZc8— Kyle Pagan (@CBKylePagan) March 28, 2024 Til þess að setja punktinn svo yfir i-ið og koma skoðunum sína fyllilega á framfæri bætti hann svo við: „Ya mom’s a bitch. Your dad’s a bitch. Your grandma’s a bitch.“ - Eða á okkar ástkæra ylhýra: „Mamma þín er tík. Pabbi þinn er tík. Amma þín er tík.“ Oubre uppskar eins og áður sagði 50.000 dollara sekt fyrir dónaskapinn, sem samsvarar um sjö milljónum íslenskra króna. Oubre er þó með rúmar 400 milljónir í árslaun svo að mögulega fannst honum þessum peningum vel varið í ljósi aðstæðna. Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Leikurinn var æsispennandi en þegar 15 sekúndur voru eftir keyrði Kawhi Leonard, leikmaður Clippers, á körfuna og sótti körfu og villu á Oubre. Hann var augljóslega ósáttur með dóminn en þetta var þó aðeins upphitun fyrir það sem á eftir kom. Leonard kom Clippers einu stigi yfir og í næstu sókn keyrði Oubre á körfuna. Þar vildi hann fá villu en í staðinn var dæmt uppkast. Aftur náðu 76ers boltanum og aftur keyrði Oubre á körfuna og jú, þið giskuð á það, aftur var ekkert dæmt og sigurinn rann 76ers úr greipum. Nick Nurse, þjálfari 76ers, var algjörlega brjálaður í leikslok og lét dómarana heyra það ásamt Oubre og uppskáru þeir báðir 50.000 dollara sekt að launum. Orðin sem Oubre valdi hafa þó vakið töluverða athygli en hann gekk upp að hverjum dómara og sagði: „You a bitch!“ - eða „Þú ert tík!“ You a bitch. You a bitch. You a bitch. Kelly Oubre walked up to every ref pic.twitter.com/duGqwWYZc8— Kyle Pagan (@CBKylePagan) March 28, 2024 Til þess að setja punktinn svo yfir i-ið og koma skoðunum sína fyllilega á framfæri bætti hann svo við: „Ya mom’s a bitch. Your dad’s a bitch. Your grandma’s a bitch.“ - Eða á okkar ástkæra ylhýra: „Mamma þín er tík. Pabbi þinn er tík. Amma þín er tík.“ Oubre uppskar eins og áður sagði 50.000 dollara sekt fyrir dónaskapinn, sem samsvarar um sjö milljónum íslenskra króna. Oubre er þó með rúmar 400 milljónir í árslaun svo að mögulega fannst honum þessum peningum vel varið í ljósi aðstæðna.
Körfubolti NBA Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti