Versti vítaskotstíll NBA-deildarinnar fundinn Siggeir Ævarsson skrifar 30. mars 2024 08:00 Moses Brown ætti mögulega að halda sig bara við að troða boltanum Vísir/EPA-EFE/ERIK S. LESSER Að skjóta vítaskotum í körfubolta er ákveðin kúnst. Meðan þeir bestu klikka varla af línunni eru aðrir sem eiga í stökustu vandræðum með að viðhalda góðri nýtingu þaðan. Moses Brown, leikmaður Portland Trail Blazers, er sannarlega einn af þeim. Sérfræðingarnir hjá Barstool Sports telja að Brown sé með versta skotstílinn af vítalínunni í sögu NBA-deildarinnar, og dæmi nú hver fyrir sig. And we ve officially found the worst free throw form in NBA history @PatBevPod pic.twitter.com/q4PUw82N2r— Barstool Sports (@barstoolsports) March 27, 2024 Þessi sérkennilega stíll hefur skilað Brown rúmlega 50 prósent nýtingu yfir ferilinn en í ár hefur hún hrapað niður í 24 prósent. Því skal þó haldið til haga að hann hefur aðeins tekið 25 víti í vetur og hitt úr sex þeirra. Þó svo að þessi skotstíll sé vissulega alveg hræðilegur þá er Brown alls ekki eini NBA leikmaðurinn sem hefur komist upp með að skjóta skringilega á vítalínunni. Einn sá frægasti er sennilega Chuck Hayes, sem gerði garðinn frægan með Houston Rockets, en þessi lágvaxni miðherji náði þó að enda ferilinn með 62 prósent nýtingu þrátt fyrir sérkennilegan stíl. Margir frábærir leikmenn hafa átt í stökustu vandræðum með vítaskotin sín og skotstílinn. Þeirra frægastur er sennilega Shaquille O'Neal sem skaut rétt fyrir 50 prósent á ferlinum. Vítanýting hans var svo alræmd að Don Nelson, sem þá var þjálfari Dallas Mavericks, lét leikmenn sína brjóta markvisst á Shaq til að verjast honum og fékk þessi varnartaktík nafnið „Hack-a-Shaq“ Hér að neðan má svo sjá brot af því „besta“ af skrautlegum vítaskotsaðferðum úr sögu NBA deildarinnar. Körfubolti NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Sérfræðingarnir hjá Barstool Sports telja að Brown sé með versta skotstílinn af vítalínunni í sögu NBA-deildarinnar, og dæmi nú hver fyrir sig. And we ve officially found the worst free throw form in NBA history @PatBevPod pic.twitter.com/q4PUw82N2r— Barstool Sports (@barstoolsports) March 27, 2024 Þessi sérkennilega stíll hefur skilað Brown rúmlega 50 prósent nýtingu yfir ferilinn en í ár hefur hún hrapað niður í 24 prósent. Því skal þó haldið til haga að hann hefur aðeins tekið 25 víti í vetur og hitt úr sex þeirra. Þó svo að þessi skotstíll sé vissulega alveg hræðilegur þá er Brown alls ekki eini NBA leikmaðurinn sem hefur komist upp með að skjóta skringilega á vítalínunni. Einn sá frægasti er sennilega Chuck Hayes, sem gerði garðinn frægan með Houston Rockets, en þessi lágvaxni miðherji náði þó að enda ferilinn með 62 prósent nýtingu þrátt fyrir sérkennilegan stíl. Margir frábærir leikmenn hafa átt í stökustu vandræðum með vítaskotin sín og skotstílinn. Þeirra frægastur er sennilega Shaquille O'Neal sem skaut rétt fyrir 50 prósent á ferlinum. Vítanýting hans var svo alræmd að Don Nelson, sem þá var þjálfari Dallas Mavericks, lét leikmenn sína brjóta markvisst á Shaq til að verjast honum og fékk þessi varnartaktík nafnið „Hack-a-Shaq“ Hér að neðan má svo sjá brot af því „besta“ af skrautlegum vítaskotsaðferðum úr sögu NBA deildarinnar.
Körfubolti NBA Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira