Eitthvað verður undan að láta í Texas Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 22:00 Luka Doncic er kominn í 2. sætið á MVP kandídatalistanum eftir frammistöðu síðustu daga vísir/Getty Tvö heitustu lið NBA-deildarinnar mætast í kvöld klukkan 23:00 þegar Dallas Mavericks sækja Houston Rockets heim. Heimamenn í Houston hafa unnið ellefu leiki í röð en Dallas sex. Það er því ljóst að sigurgöngunni lýkur hjá öðru hvoru Texas-liðinu í nótt en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Hið unga lið Rockets er í harði baráttu um síðasta sætið í umspilinu fyrir úrslitakeppnina með einum sigurleik minna en Golden State Warriors sem sitja í 10. sætinu. Liðin í 7. - 10. sæti fara í svokallað "play-in" umspil um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Í 6. sætinu sitja Dallas Mavericks, örlítið á undan Phoenix Suns. Sigur í Houston í kvöld myndi koma þeim í góða stöðu fyrir lokasprettinn en flest liðin eiga um átta leiki eftir. Luka Doncic leiðir lið Dallas í flestum tölfræðiflokkum. Í síðustu tíu leikjum hefur hann skorað 29,4 stig að meðaltali, gefið rétt rúmar tíu stoðsendingar og tekið rétt tæp tíu fráköst. Luka Don i in his last 10 games:10-0 29.4 PPG10.2 AST9.7 REB1.7 STL+ 107M.V.P. pic.twitter.com/mG0XPui5zk— MavsMuse (@MavsMuse) March 30, 2024 Rockets misstu einn sinn besta leikmann, Alperen Şengün, í meiðsli fyrr í mánuðinum en Jalen Green hefur heldur betur stigið upp í hans fjarveru. Í síðustu tíu leikjum er hann með 30,5 stig að meðaltali, sjö fráköst og fjórar stoðsendingar. The OKC game is the best game of Jalen Green s career SO FAR based on quality of opponent and what was on the line. He WILLED the #Rockets to victory. Fingers crossed for tonight. 37 PTS | 10 REB | 7 AST | 74.4% TS pic.twitter.com/HcdsU3l7xl— RocketsMuse (@RocketsMuse) March 31, 2024 Bæði lið fengu eins dags hvíld og ættu því að mæta fersk til leiks í kvöld þar sem baráttan um Texas verður leidd til lykta. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Það er því ljóst að sigurgöngunni lýkur hjá öðru hvoru Texas-liðinu í nótt en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Hið unga lið Rockets er í harði baráttu um síðasta sætið í umspilinu fyrir úrslitakeppnina með einum sigurleik minna en Golden State Warriors sem sitja í 10. sætinu. Liðin í 7. - 10. sæti fara í svokallað "play-in" umspil um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Í 6. sætinu sitja Dallas Mavericks, örlítið á undan Phoenix Suns. Sigur í Houston í kvöld myndi koma þeim í góða stöðu fyrir lokasprettinn en flest liðin eiga um átta leiki eftir. Luka Doncic leiðir lið Dallas í flestum tölfræðiflokkum. Í síðustu tíu leikjum hefur hann skorað 29,4 stig að meðaltali, gefið rétt rúmar tíu stoðsendingar og tekið rétt tæp tíu fráköst. Luka Don i in his last 10 games:10-0 29.4 PPG10.2 AST9.7 REB1.7 STL+ 107M.V.P. pic.twitter.com/mG0XPui5zk— MavsMuse (@MavsMuse) March 30, 2024 Rockets misstu einn sinn besta leikmann, Alperen Şengün, í meiðsli fyrr í mánuðinum en Jalen Green hefur heldur betur stigið upp í hans fjarveru. Í síðustu tíu leikjum er hann með 30,5 stig að meðaltali, sjö fráköst og fjórar stoðsendingar. The OKC game is the best game of Jalen Green s career SO FAR based on quality of opponent and what was on the line. He WILLED the #Rockets to victory. Fingers crossed for tonight. 37 PTS | 10 REB | 7 AST | 74.4% TS pic.twitter.com/HcdsU3l7xl— RocketsMuse (@RocketsMuse) March 31, 2024 Bæði lið fengu eins dags hvíld og ættu því að mæta fersk til leiks í kvöld þar sem baráttan um Texas verður leidd til lykta.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30