„Frábært að vera spila á móti erkifjendunum í hörku leik“ Stefán Marteinn skrifar 3. apríl 2024 21:35 Sverrir Þór Sverrisson var sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Keflavík lagði nágranna sína í Njarðvík af velli með eins stigs mun í miklum baráttuleik 70-69 í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Heimaliðið er fyrir lifandi löngu búið að tryggja sér toppsæti deildarinnar og deildarmeistaratitilinn á meðan gestirnir lifðu í voninni um að enda í 2. sæti. „Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
„Þetta var baráttuleikur. Við skutum tólf prósent í þriggja og þær þrettán prósent sem er helvíti dapurt en ég er ánægður með sigurinn, baráttuna og seigluna í liðinu hjá mér. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að frákasta vel og þær jörðuðu okkur í fráköstum og við hittum skelfilega úr þristum þannig sigurinn í raun ennþá sætari fyrir vikið afþví það var virkilega erfitt að landa þessu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. Mikil barátta einkenndi þennan leik og til marks um það þá héldu gestirnir Keflavík í aðeins sjö stigum í þriðja leikhluta. Keflavík gerði þó vel í að snúa leiknum sér í vil í fjórða leikhluta. „Við fórum bara að klára betur og sækja meira á körfuna. Þegar við erum ekki að hitta fyrir utan þá þurfum við að fara finna leiðir til að skora. Þetta var langt frá því að vera einhver landsleikur þannig séð en sterkt að ná að vinna hann. Vinna hann naumt hérna þrátt fyrir að vera langt frá því að spila vel.“ Sverrir Þór fannst helsti munurinn á milli liðana vera grimmdin. „Bara grimmd. Stelpunum langaði og það var mjótt á munum hérna í restina. Þetta var einn og einn laus bolti og frákast sem við vorum búnar að vera í basli með í leiknum en vorum að ná mikilvægum í restina, það er eiginlega það. Grimmd og vilji.“ Sverrir Þór var einnig sammála því að þetta væri frábær undirbúningur fyrir úrslitakeppnina sem tekur nú við. „Já algjörlega. Frábært að vera spila á móti erkifjendunum hérna í hörku leik og nú er deildin bara búin og þá byrjar ný keppni.“
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira