Segir enga stjórnarkreppu í spilunum vegna framboðs Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2024 12:18 Haukur segir að ýmis vandkvæði gætu fylgt hugsanlegu forsetaframboði Katrínar Jakobsdóttur en hann gefur hins vegar ekki mikið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar um stjórnarkreppu eða vanhæfi. vísir/samsett Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gefur lítið fyrir orð Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda með að framboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra muni leiða til stjórnarkreppu eða vanhæfis. „Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“ Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
„Í sjálfu sér gilda ekki hæfisreglur um störf forseta sem handhafa löggjafarvalds. Og munum að hann framkvæmir ekki vald sitt sem valdhafi framkvæmdavalds, það gera ráðherrar. Því skil ég ekki hvað átt er við með vanhæfi,“ segir Haukur á Facebook-síðu sinni. Haukur tengir við frétt Vísis sem greindi frá orðum Baldurs en hann var í ítarlegu viðtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni um forsetaembættið. Hann taldi einsýnt að hugsanlegt framboð Katrínar myndi valda verulegum vandkvæmum. Haukur segir það ekki svo. „Hins vegar gæti Katrín sem forseti mætt siðferðilegum áskorunum vegna fyrri starfa. Sem eftir atvikum gætu valdið tortryggni í hennar garð og embættisins – jafnvel á hvaða veg sem hún leysti úr málum,“ segir Haukur. Og hann heldur áfram: „Þá hefði hún átt að segja sig tímanlega frá þeim opinberu hlutverkum sem hún hefur gegnt. Það lítur auðvitað illa út að hún sé að mynda nýja ríkisstjórn þegar framboðsfrestur er við það að renna út. Þótt það sé kannski ekki gegn skrifuðum eða óskrifuð reglum.“
Stjórnsýsla Forsetakosningar 2024 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira