Stjarnan er tölfræðilega besta lið sögunnar sem komst ekki í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2024 13:01 Hlynur Bærginsson og félagar í Stjörnunni eru komnir í sumarfrí þrátt fyrir sigur í gær og ellefu sigra í deildarkeppninni. Vísir/Hulda Margrét Stjörnumenn misstu af úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta þrátt fyrir að vinna helming leikja sinna í deildarkeppninni. Það hefur aldrei gerst áður. Þrjú lið enduðu jöfn með ellefu sigra og ellefu töp en Stjarnan kom verst út í innbyrðis leikjum þessara þriggja liða. Stjarnan vann Blika og þurfti að treysta á það að Höttur myndi vinna nágranna þeirra á Álftanesi. Álftnesingar tryggðu sér hins vegar sjötta sætið með sigri og Hattarmenn enduðu með jafnmörg stig og Tindastóll og Stjarnan. Það þýddi að Hattarmenn duttu niður um eitt sæti í áttunda sæti en jafnframt hoppuðu Íslandsmeistarar Tindastóls upp um tvö sæti og í sjöunda sætið. Það sem fór með Stjörnuna var sautján stiga tap liðsins á Egilsstöðum í nóvember þar sem liðið skoraði aðeins 72 stig í leiknum. Stjarnan vann seinni leikinn en bara með tíu stigum. Þessi mismunur réði því að Garðabæjarliðið er ekki með í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sextán ár. Stjarnan er því fyrsta félagið til að vinna ellefu leikju í 22 leikja deild og komast ekki í úrslitakeppnina. Þeir bættu með þessu met Njarðvíkinga frá 2017 sem unnu tíu leiki en sátu samt eftir með sárt ennið. Besta sigurhlutfall liðs sem hefur ekki komust í úrslitakeppni: (Síðan deildin varð 12 liða og 22 leikja deild 1996/97) 50% Stjarnan 2023-24 (11 sigrar - 11 töp) 45% Njarðvík 2016-17 (10 sigrar - 12 töp) 41% Breiðablik 2021-22 (9 sigrar - 13 töp) 41% Njarðvík 2020-21 (9 sigrar - 13 töp) 41% Þór Þorl. 2017-18 (9 sigrar - 13 töp) 41% Haukar 2016-17 (9 sigrar - 13 töp) 41% Snæfell 2014-15 (9 sigrar - 13 töp) 41% ÍR 2013-14 (9 sigrar - 13 töp) 41% Stjarnan 2007-08 (9 sigrar - 13 töp) 41% Haukar 2004-05 (9 sigrar - 13 töp) 41% Skallagrímur 1997-98 (9 sigrar - 13 töp) Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Þrjú lið enduðu jöfn með ellefu sigra og ellefu töp en Stjarnan kom verst út í innbyrðis leikjum þessara þriggja liða. Stjarnan vann Blika og þurfti að treysta á það að Höttur myndi vinna nágranna þeirra á Álftanesi. Álftnesingar tryggðu sér hins vegar sjötta sætið með sigri og Hattarmenn enduðu með jafnmörg stig og Tindastóll og Stjarnan. Það þýddi að Hattarmenn duttu niður um eitt sæti í áttunda sæti en jafnframt hoppuðu Íslandsmeistarar Tindastóls upp um tvö sæti og í sjöunda sætið. Það sem fór með Stjörnuna var sautján stiga tap liðsins á Egilsstöðum í nóvember þar sem liðið skoraði aðeins 72 stig í leiknum. Stjarnan vann seinni leikinn en bara með tíu stigum. Þessi mismunur réði því að Garðabæjarliðið er ekki með í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sextán ár. Stjarnan er því fyrsta félagið til að vinna ellefu leikju í 22 leikja deild og komast ekki í úrslitakeppnina. Þeir bættu með þessu met Njarðvíkinga frá 2017 sem unnu tíu leiki en sátu samt eftir með sárt ennið. Besta sigurhlutfall liðs sem hefur ekki komust í úrslitakeppni: (Síðan deildin varð 12 liða og 22 leikja deild 1996/97) 50% Stjarnan 2023-24 (11 sigrar - 11 töp) 45% Njarðvík 2016-17 (10 sigrar - 12 töp) 41% Breiðablik 2021-22 (9 sigrar - 13 töp) 41% Njarðvík 2020-21 (9 sigrar - 13 töp) 41% Þór Þorl. 2017-18 (9 sigrar - 13 töp) 41% Haukar 2016-17 (9 sigrar - 13 töp) 41% Snæfell 2014-15 (9 sigrar - 13 töp) 41% ÍR 2013-14 (9 sigrar - 13 töp) 41% Stjarnan 2007-08 (9 sigrar - 13 töp) 41% Haukar 2004-05 (9 sigrar - 13 töp) 41% Skallagrímur 1997-98 (9 sigrar - 13 töp)
Besta sigurhlutfall liðs sem hefur ekki komust í úrslitakeppni: (Síðan deildin varð 12 liða og 22 leikja deild 1996/97) 50% Stjarnan 2023-24 (11 sigrar - 11 töp) 45% Njarðvík 2016-17 (10 sigrar - 12 töp) 41% Breiðablik 2021-22 (9 sigrar - 13 töp) 41% Njarðvík 2020-21 (9 sigrar - 13 töp) 41% Þór Þorl. 2017-18 (9 sigrar - 13 töp) 41% Haukar 2016-17 (9 sigrar - 13 töp) 41% Snæfell 2014-15 (9 sigrar - 13 töp) 41% ÍR 2013-14 (9 sigrar - 13 töp) 41% Stjarnan 2007-08 (9 sigrar - 13 töp) 41% Haukar 2004-05 (9 sigrar - 13 töp) 41% Skallagrímur 1997-98 (9 sigrar - 13 töp)
Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti